Úrval - 01.01.1973, Side 88

Úrval - 01.01.1973, Side 88
I 86 grindurnar. Hann ræskti sig og hóf máls á latinu. Rödd hans var svo hrærð, að hún brast i miðri til- kynningunni. „Annuntio vobis gaudium magnum. Habemus Papam. („Ég tilkynni yður mikla gleði. Viö eigum páfa.)” Þaö kváöu við fagnaðaróp og klapp. En sú spurning, sem brann á allra vörum var: Hver er hann? „Hann er hinn æruverðugasti og fremsti lávarður, Angelo Giuseppe Roncalli kardfnáli.” Það varð þögn, er virtist þrungin almennri undrun. Þegar nafn Roncalli birtist einstöku sinnum á listum yfir hugsanlega sigurvegara, þá var það alltaf meðal hinna neðstu, likt og menn hefðu minnzt hans eftir á. En hvað sem þvi leið, þá hafði verið tilkynnt: Habemus Papam. Það kvað við hrifningaröskur meðal mannfjöldans. Nú tilkynnti kardinálinn nafnið sem hinn nýi páfi hafði kosið að bera: „Jóhannes 23.” Enn varö augnabliksþögn, sem virtist einnig vera þrungin almennri undrun. Enginn páfi haföi veriö kallaður Jóhannes siðan á miðöldum. Svo var hann skyndilega kominn út á svalirnar, svo skyndilega, að menn urðu varla varir við það, er hann steig 'út á þær. Þarna stóð hann, þrekinn og traustlegur i hvitum skrúða. Aðrir páfar höfðu verið bornir út á svalirnar I hásæti, umkringdir yfirþyrmandi dýrð hirðar Páfagarðs. En Jóhannes 23. steig einn út á svalirnar. Hann kom þangað fótgangandi. Og hann stóð þar svo kyrr, að það liðu nokkrar sekúndur, áður en mannfjöldinn niðri á torginu gerði sér grein fyrir, aö hann var þar. Siðan rak mannfjöldinn upp ÚRVAL óskapleg hyllingarhróp og veifaöi vasaklútum. Páfinn brosti til fólksins af ódulinni ánægju. Hann lyfti höndum sinum til þess að blessa fólkiö og byrjaði að tóna hin öldnu og hefðbundnu blessunarorð „Urbi et Orbi”, hina postullegu blessun til handa borginni og veröldinni. Þúsundir manna signdu sig og létu fallast á kné á torginu. „Megi Guð almáttugur blessa ykkur, Faðirinn, Sonurinn og Hinn Heilagi Andi”. Svo stóð páfinn þarna þögull i eitt, langt augnablik með útbreiddan faðminn tii ibúa Rómar. Siðan sneri hann sér við og hvarf á bak við tjöldin. Fólkið tók að dreifast. Það gekk út á milli súlnaganganna inn i hliðargötur á leið heim til sin. Það talaöi um þennan Jóhannes 23. Hver hefði getað imyndað sér, að þeir mundu kjósa þennan kardinála? Hann er svo gamall......Hvaö, er hann ekki 77 ára? Og fólk spurði þessarar spurningar æ ofan i æ: Verður hann góður páfi? „Þú skalt ekki gerast prestur” A gulu hæöunum, sem risa upp af Pódalnum á Norður—Italiu, stendur þyrping leirhúsa, sem nefnist Sotto il Monte, þ.e. „Undir fjallinu”. Fólkiö i þessu litla sveitaþorpi hefur ræktað hinn grýtta jarðveg öldum saman. A sumrin hvilir móða breiskjuhitans yfir vínekrum og litlum kornökrum. A veturna næða kaldir stormar um það ofan úr Alpafjöllum og flytja með sér snjó og iskalt regn. A slikum vetrardegi, þ. 25. nóvember árið 1881, fæddist hjónunum Giovanni Battista Roncalli og Mariönnu konu hans barn. Það var fyrsti soynur þeirra, en þau áttu þrjár dætur fyrir. Um mitt siðdegi var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.