Úrval - 01.01.1973, Page 107

Úrval - 01.01.1973, Page 107
GÓÐI PAFINN 105 Vatlkan—kirkjuþinginu, sem haldiö var áriö 1870 haföi kenningin um óskeikulleik páfa framkallaö eitt svar viö öllum spurningum, sem þar voru bornarfram: Róm hefur talaö. Málinu er lokiö. Aö hvaöa gagni gæti nú Kirkjuþing komiö? Hvaöa tilgangi þjónaöi þaö svo sem aö kalla saman kirkjufeöur viös vegar aö úr veröldinni? Þegar einhver lagöi þessa spurningu fyrir Jóhannes, gekk hann aö glugganum i skrifstofu sinni og opnaöi hann upp á gátt. „Viö búumst viö þvi, aö Kirkjuþingiö megni að hleypa efn- hverju fersku lofti hingað inn,” svaraöi hann. Það var honum nóg. Hann gaf ekki neina fyrirskipun um ákveðna dagskrá þingsins. En brátt kom þaö fram, aö annaö kirkjuþing Vatikansins átti aö veröa ráöstefna, þar sem þingfulltrúum yröi frjálst aö taka til umræöu og endurskoðunai; næstum þvi hvern þátt kaþólsks trúarlifs. Innan sjálfrar kirkjunnar áttu að verða mögulegar hvers kyns breytingar, allt frá breytingum á tiöagerð til afnáms banns á kjötáti á föstudögum. Og I vlötækari skilningi bjuggust yfirmenn kirkjunnar nú til að velta fyrir sér sjálfri kirkjunni sem stofnun og skipan hennar og ræða slikt meö hliösjón af nýrri og ruglingslegri veröld. Brátt kváðu við hvassar mótmæla- raddir á göngum Vatikansins. En Jóhannes páfi var byrjaður aö hrinda þessari hugmynd I framkvæmd af hinni mestu rósemi. Þegar einn af öldruðum yfirmönnum kirkjunnar maldaöi i móinn og sagöi, að það yröi ógerningur að skipuleggja Kirkjuþing, sem unnt yrði að halda áriö 1963, þá svaraði Jóhannes páfi: „Jæja þá. Þá höldum við það bara árið 1962.” Þaö átti aö taka 45 mánuöi að undirbúa Kirkjuþingið. Þegar undir- búningur var kominn vel á veg, birti Jóhannes páfi umburðarbréf mikið, sem bar heitiö „Mater et Magistra” (Móöir og kennari), og fjallaði þaö um kristna trú og þjóðfélagsframfarir. I þvi komu fram áhyggjur kirkjunnar af lifskjörum hinna arðrændu fátæklinga iönaðarþjóöanna jafnt sem hinna vanþróuöu. Jóhannes páfi haföi aldrei gleymt verkfalli vefnaöarverka- mannanna áriö 1909 né lærdómnum, sem hann tileinkaði sér þá: „Hyggni þýðir ekki aö gera ekki neitt. Hún þýöir aö framkvæma og að framkvæma vel.” Kirkjuþingiö hófst þ. 11. október áriö 1962 með hátiölegri skrúðgöngu hvit- klæddra biskupa yfir Sankti Péturstorgið til hinna miklu bronshurða stærstu kirkju kristninnar. Jóhannes páfi kraföist þess aö fá aö ganga mitt á meöal þeirra. Aöeins fáir vissu, að hann var þegar oröinn lifs- hættulega sjúkur. Og þessi þátttaka hans i göngunni var þvi þolraun fyrir krafta hans og hugrekki. Jóhannes páfi flutti siöan ræöu, þar sem hann bauð þinggesti velkomna, og lét siöan Kirkjuþingiö hefja störf án afskipta af hans hálfu. Hann vitnaði i orö Piusar 9. og sagöi: „Kirkjuþing skiptast I þrjú timabil, timabil djöfulsins, sem reynir að rugla öllum skjölunum saman, timabil mannsins, sem leggur sinn skerf til þeirrar ringulreiðar, og timabil Hins heilaga anda, sem kippir öllu i lag.” Kirkjuþingiö samþykkti vissar en takmarkaðar breytingar á tiöagerð eftir næstum mánaðar umræður, sem voru mjög ákafar. Þar á meðal var réttur biskupa til þess að ákveða, hvaða hlutar guðsþjónustunnar ættu aö fara fram á tungumáli þess lands,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.