Úrval - 01.01.1973, Síða 108

Úrval - 01.01.1973, Síða 108
106 ÚRVAL sem söfnuðurinn taldist til. Sllkt var samþykkt með 1922 atkvæðum gegn 11. Þetta var ákveðið merki um, að breytingar voru mögulegar. Sú stefna, sem miðaði að einingu hinna ýmsu kristnu kirkjudeilda, fékk nú talsverðan stuðning. Ekki voru gefnar neinar allsherjaryfirlýsingar um kirkjulega einingu, heldur lýsti Kirkjuþingiö yfir stuðningi sinum við „heilagt frelsi”. Og aö slðustu var ákveðið, að það skyldi koma saman að nýju I september árið 1963. Biskuparnir höfðu nú haft tækifæri til þess að kynnast hver öðrum og styrk hvers annars. Þeir höfðu greitt hinni úreltu kennisetningu rothöggið: „Róm hefur talað. Málinu er lokiö”. Þess I stað rikti viss bjartsýni. Andrúmsloftið virtist nú þrungiö dirfsku, og það andrúmsloft átti eftir aö rlkja áfram I Vatlkaninu og verða allri veröldinni innblástur. Þegar sumir gluggar eru opnaöir, er aldrei hægt aö loka þeirh aftur. Farið, messunni er lokið Það hafði byrjaö um svipað leyti og hann átti áttræðisafmæli, þ.e. I nóvember árið 1961. „Ég verð var við eitthvað ólag á likamsstarfsemi minni,” skrifaði hann I dagbók sina. „Það er ekki ánægjulegt að hugsa of mikiö um þetta. En ég er enn einu sinni reiðubúinn að taka hverju þvi.sem að höndum kann að bera.” Þegar læknar hans sögðu honum, að hann þjáðist af „kvilla i meltingarvegi”, brosti hann og sagði: „Það segið þið nú bara, af þvi að ég er páfi. Annars munduð þið kalla það magaverk”. Það leit einna helzt út fyrir, að hann gerði sér ekki grein fyrir þvl, hversu alvarlegur sjúkdómur hans var. En það er erfitt að trúa þvi, að maður, sem hefur misst einn bróður og tvær systur úr krabbameini, geri sér alls enga grein fyrir byrjun þess sjúkdóms I llkama slnum. Hann var rannsakaður ýtarlega i október árið 1962 og margar sjúkdómsprófanir gerðar. Og sjúkdómsgreiningin var nú ákveðin. Hann þjáðist af krabbameini, sem ekki var hægt að skera upp við. Læknir hans sagði honum, að hann væri með æxli. „Æxli,” endurtók gamli maöurinn, fullur umhyggju fyrir vini slnum. „Ebbeneljæja þá), verði Guðs vilji. En hafðu engar áhyggjur af mér. Ég er búinn að setja allt ofan I ferða- töskurnar minar. Ég er tilbúinn að halda af stað.” Meðan Kirkjuþingið vó og mat framtiöarstefnu kaþólsku kirkjunnar þetta haust, hafði Jóhannes páfi fylgzt með þvl starfi úr einkaibúð sinni. Hann var að visu fölur og greinilega veikbyggðari en áður, en samt fylgdi hann svipuðum starfsreglum og áður og hélt áfram að veita áheyrnir og taka þátt I fundum og ráöstefnum. Er liða tók á siöasta veturinn I lifi hans og hinzta vor hans nálgaðist og kom að siðustu, varð friðarleit hans og árangur hennar að þvl vandamáli, sem kvaldi hann mest. Hann þráði svo ofur heitt að finna leið til þess að stuðla að réttlátum og varanlegum friði I veröld, sem hafði þegar sáð fræjum sinnar eigin eyðileggingar. Þ. 11. april árið 1963 skrifaöi hann undir mesta skjal páfadóms slns. Það var áttunda og síðasta hirðisbréf hans, sem bar heitið „Paeem in Terris” (Friður á jöröu), fyrsta hirðisbréf páfa, sem var ekki aðeins stilað til biskupanna og kaþólskra sóknarbarna, heldur til „allra góðviljaöra manna.” Efni þess var þrungið dirfsku og stutt snilldarlegum rökum. Þaö benti á. möguleika til stofnunar alheims-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.