Úrval - 01.01.1973, Page 116
114 CRVAL
André Philidor, 1726-95, hinn kæni skákmaður 18. aldar.
sem skýrði út skákreglurnar og bauð
upp á fullkomnar og véluppbyggðar
skýringar á leikjunum. Meginregla
hans var sú, að byggja upp lokaða
peöakeðju á miðborðinu, og aðal-
markmiðið að vekja upp drottningu i
endataflinu. Bókin var en’durprentuð
þrisvar á útgáfuárinu og þýdd á fjölda
tungumála. önnur útgáfa, stækkuð,
sem kom út 1777, var seld í áskriftum,
og er áskriftalistinn likastur vasabroti
af „Heldramannatali”. Þar gefur að
lita nöfn tveggja konungborinna
manna, sautján hertoga, tiu jarla,
tuttugu og sjö aðalsmanna af æðstu
ættum, að ónefndum hershöfðingjum,
riddurum, greifum og markgreifum.
Einnig • skreytir listinn nöfnum úr
bókmenntasögunni, eins Voltaire og
Diderot.
Hversu gagnlegar ráðleggingar
Philidors hafa verið er umdeilanlegt