Úrval - 01.01.1973, Page 121

Úrval - 01.01.1973, Page 121
119 Hvers vegna höf&u Sovétmenn yflrburöl? — Botvinnik og Petrosjan I heimsmeistaraeinvigi 1963. Tal og Spassky. Þannig að Rússar héldu heimsmeistaratitlinum óslitið frá 1948 til 1972. — Botvinnik skrifaði og komst þannig að orði um sigur sinn l heimsmeistaraeinviginu: „Hin sögulega barátta milli rússneskrar og auðvaldsskákar lauk með algerum sigri rússneskrar listar.” — Hver var ástæðan fyrir þessum yfirburðum? Það er ekki ti! þess að gera litið úr hæfni þessara skáksnillinga og félaga þeirra, ef þessi árangur er þakkaður að einhverju leyti yfirvöldunum, þvi að stjórn Ráðstjórnarríkjanna hefur allt frá upphafi látið sér annt um við- gan’g skákarinnar. Gifurleg fjölmiðlun, þýðing skákbóka af erlendum tungumálum, skipulagning á skákmótum — allt hefur þetta lagt skerf til rússneskrar skáklistar. Tilgangurinn var af stjórn- málalegum toga spunninn. Rússar litu á skák, eftir þvi sem einn sagn- fræðingur þeirra hefur sjálfur haldið fram, „sem fjarri þvi aö vera aðeins leikur. Skák örvar, þroskar og agar hugsun, sem gefur henni menntandi og uppeldislegt gildi. í öðru lagi þroskar hún viljafestu. 1 stuttu máli kennir hún skákmanninum innsæi, varúð, ein- beitni og að haga sér eftir breyttum aðstæðum. Þessir hæfileikar i einu samhengi eru einmitt þeir, sem helzt mega prýða þann, sem telzt vera fullkominn einstaklingur.” — Það þótti þvi vel þess viröi að leggja rækt viö skákina. Sá, sem loks varð til þess að rjúfa áralanga einokun Rússa á heims- meistaratitlinum I skák, Robert Fischer frá Bandarikjunum, i einviginu I Reykjavik 1972, hafði sjálfur slnar eigin skýringar á yfir- burðum Rússa. Hann áleit, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.