Úrval - 01.01.1973, Side 125
123
ÚRVALSLJÓÐ
Söngvisa: Hvörnin heimurinn niöurþrykkir veröugleikum þess
fátæka og forsmáir hans gáfur.
Oft spyr ég hugann aö þvi minn,
ansvar ei fæ, þvi syndsemin
fyrir mér djúpt þaö dylur,
hvör a nringvöxnum hnetti sé,
er hylli mitt nafn meö reykelsi,
jörö þegar hræiö hylur.
Ef tvöföldu pundi ég skila skal,
skattgildur fyrir daga tal,
án þess neinn vilji vægja,
hvaö gekk þá til þess herra þér,
aö hæfilegleika gafstá mér
til annars en urö má plægja?
Fátækra mannorö meö þeim deyr,
maöur veit ei nær hverfa þeir,
sjaldan þvi letrin lýsa,
einn rikur nirfill lágt þá leggst,
lengi hans nafn um sveitir hrekst,
sem einslyndir allmjög prisa,
atgjörvismaöur ör og vls
aldrei forþéntum máir pris,
hylur sllkt grafar gjöta,_
en háögiarn, dramblátur hræsnari,
hórkall, þjófur og lygari
langrar llfsögu njóta.
Fátækra göfugt feöra blóö
fölnaö I mögrum kinnum stóö,
sumir þó svipinn þekki,
hallir vantar og hásæti,
hringjandi mynt og góöklæöi,
guö vill þaö gefiö ekki,
en framúrskarandi listir leynt
langt yfir hina gleymast hreint
á eigandans dauöa degi,
samt þaö veröldin seinna leit
og saknaöi þess úr 'miöjum reit,
hvörs veröug var hún eigi.
Húsbóndann eftir herbergi
heimskingjans viröir drambsemi,
sem einmana á torgi tefur,
guös ekki þekkir gersemar,
geymdar I húsi völundar,
þvi álit ei ytra hefur,
aögætir ei þess skrift á skúr,
er skýrlega bauö aö lesa úr
lausnarinn friöar frjálsi,
hvervetna maöur sæll er sá,
sem þeim smáu ei hneykslast á,
þvi stjórnlegri er steinn á hálsi.
Drottinn, kenn mér mitt dagatal,
duga lát hér hvaö gilda skal
eftir alvizku þinni,
þar til 1 ljós þú leiöir frl,
þaö lengi var huliö myrkri I,
unn mér þá auönast kynni,
aö ráösmennska min svo reyndist kunn,
aöráölausra dýra fram úr munn
lastmálug tunga ei togni,
mitt þá fiúkandi lifsins leggst
lauf, sem forlögum undan hrekst,
dauöans i dúra logni.
Hvaö skal mig furöa, frelsarinn kær,
forakt heims þó mér gangi nær
með hugar mæðu kalda,
hefur hann fyrri hatað þig,
herra, þá leiðstú fyrir mig
forsmán og pisl margfalda,
skal ég ei kaleik skenktan mér,
af skaparans hendi, drekka hér,
blandaöan köldu klfi?
Mina þaö gleöur mækka sál,
mun ég guössonar brúökaups skál
bergja I betra lifi.
Bólu—Hjálmar.
(Sklrnir).