Úrval - 01.01.1973, Side 127

Úrval - 01.01.1973, Side 127
/ ISLENZK FERÐAMÁL Túrismi táknar hreyfingu fölks milli staða til þess að taka þátt i. hvers konar starfsemi á hinum ýmsu áfangastöðum. Auðvitað á það við þær athafnir, sem eru gerðar til skemmtunar og hressingar, en samkvæmt skilgreiningum stjórn- valda tekur það stundum einnig til at- hafna vegna starfs eða viðskipta, stjórnmála og opinbers erindis- reksturs, trúmála, fjölskyldumála, menntunar og heilsubótar. Túrisminn felur i sér, aö eitthvað laði fólk til staðanna, sem er aðaltilgangur ferðalaga fóiksins en jafnframtkoma tilaðstaðaiog þjónusta við ferðafólk og margs konar athafnir þess, sem þeir, sem að ferðamálum starfa, leitast við að veita i skiptum fyrir peninga með þvi að nýta auölindir gistilandsins. Ferðamennska getur verið ábatasamur viðskiptamöguleiki fyrir athafnamenn og jafnframt ábatasöm atvinnugrein fyrir riki, svo sem ís- land, og rikisstjórnir efla yfirleitt þróun hennar. Breytir þjóðfélagi og umhverfi Hins vegar hefur framþróun túrisma einnig áhrif á þjóðlif og um- hverfi igistilandinuþegar sifellt fleira fólk ferðast um til að fremja sifellt fjölbreytilegri og umfangsmeiri athafnir, og sifellt fleiri útlendingar leggja leið sina til landsins og valda umrótiiefnahagslegu og félagslegu lifi á gististöðunum og breyta um leið þjóðfélagi og umhverfi þar. Þetta eru staðreyndir lifsins, sem verður að mæta á raunhæfan hátt, þvi að þær eru þáttur i framförum mannsins. Þó hafa óvandir eða fáfróðir og fégráðugir menn ekki hikaö við að notfæra sér uppnámið til að eyöileggja auölindir ferðamannastaöanna, til þess að þeir fái skjótan hag af vaxandi áhuga á ferðamennsku. Aörir hafa verið óvitrir og valdið of hröðu róti i efnahags— og félagslegum efnum gististaðanna, þannig að landið hefur glatað sérkennum sinum. Þróun ferðamennsku hefur oft verið kennt um þessi neikvæðu áhrif. 1 byrjuninni, segja sumir, viröist allt bjart og fagurt,og siðan verður það skyndilega dökkt og ljótt. Aðalorsök þessa er skortur á áætlanagerð, stefnuleysi, skortur á ákveðnum markmiðum i þróun ferðamála. I ferðamálum er kynningar — og eflingarstarfsemi ágæt, en markmið, stefna og áætlanagerð eru jafn mikilvæg. Framtið ferðamennsku á Islandi er i mótun nú þegar, á þessari stundu, þegar þið tslendingar ákveðið mark- miöin, sem á að ná, skilgreinið stefn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.