Úrval - 01.11.1974, Qupperneq 4

Úrval - 01.11.1974, Qupperneq 4
2 Kennarinn var að yfirheyra nem- andann í eðlisfræði og spurði hann meðal annars um áhrif hitans á hlutina. Drengurinn svaraði því til, að hitinn þenji hlutina út, en kuld- inn dragi þá saman. „Nefndu mér dæmi,“ sagði kenn- arinn. ,,Á veturna, þegar kalt er, eru dagarnir stuttir, en aftur á móti langir á sumrin, þegar það er hlýtt,“ svaraði drengur. ■k Unga, nýgifta konan hafði verið miður sín mánuðum saman. Alls konar taugatruflun og slappleiki hafði þjáð hana og heimilislæknin- um hafði ekki tekist að hjálpa henni, þrátt fyrir góðan vilja og marga lyfseðla. Svo varð konan ófrísk, og það var sem við mann- inn mælt, að um leið hurfu allir kvillar og krankleiki. Hún gat ekki stillt sig um að segja grannkon- unni, sjö barna móður, hvernig komið var. ☆ XJngu hjónin voru á brúðkaups- ferðalagi, en þau höfðu verið svo fljótfær að taka með sér í ferðina páfagauk, sem þau höfðu fengið í ÚRVAL brúðkaupsgjöf. Þetta reyndist vera mesta hermdargjöf, því gauksi var síblaðrandi og ekki sem allra kurt- eisastur í orðum og athugasemdum. Þetta endaði með því, að ungu hjón- in lögðu handklæði yfir búrið hans og hétu honum því, að ef hann gætti ekki tungu sinnar og reyndi að sýna einhverja siði, skyldi hann gefinn í dýragarð þegar við heim- komuna. Leið svo fram til síðasta dags brúðkaupsferðarinnar. Þá kom á daginn, að hjónin höfðu keypt meira af ýmiss konar dóti, en þau höfðu gert sér grein fyrir. Erfið- lega gekk að koma farangrinum niður, því töskurnar voru ekki nógu stórar. Loks var búið að loka öllum nema einni, en hún var líka meira en yfirfull. Þetta endaði þannig, að eiginmaðurinn sagði við konu sína: Far þú upp á, en ég reyni.“ Hún gerði sem henni var sagt: Fór upp á töskuna og reyndi að pressa lokið niður með þyngd sinni, en hann reyndi að læsa töskunni. En ekkert gekk. „Nú skal ég fara upp á, en þú reynir,“ sagði þá eiginmaðurinn. Konan gegndi aftur, reyndi að loka meðan bóndi hennar gerði sitt besta til að þrýsta lokinu niður á töskuna. En allt kom fyrir ekki. Þá sagði maðurinn: ,,Nú veit ég hvað. Við förum bæði upp á og reynum bæði; sitt hvorum megin.“ Þá svipti páfakaukurinn hand- klæðinu ofan af búrinu og mælti: „Ja — dýragarður eða dýragarður ekki, þetta verð ég að sjá!“ ☆
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.