Úrval - 01.11.1974, Page 7

Úrval - 01.11.1974, Page 7
AÐEINS ÖRFÁAR LÍNUR 5 ir mig,!‘ sagði hann með breiðu brosi. „Hann les það oft fyrir mig. Muchas gracias — ég geymi það!“ Þennan dag hafði hann unnið betur en nokkru sinni fyrr. Að hann væri duglegur garðyrkjumað- ur — það hafði hann nú svart á hvítu! Vinnugleði hans kom mörg- um nágrönnum mínum til góða, og mér fannst ég sjálfúr vera betri og hugulsamari atvinnuveitandi. Við höfðum báðir íengið aukna sjálfs- virðingu og vorum ánægðari, allt saman að þakka ör'fáum línum. Við skólaslitin í júní skeði dá- lítið kraftaverk. Einn skólanefndar- mannanna sá um framkvæmd úti- hátíðahaldanna. í þann mund, sem dagskráin átti að hefjast, biluðu hátalararnir, þó höfðu þeir verið reyndir stuttu áður. Enginn heyrði orð af því, sem fram fór, og það leiddi af sér nokkrar reiðilegar at- hugasemdir eftir á. Ég skrifaði lít- ið bréf til framkvæmdastjóra há- tíðahaldanna: „Ég veit hve vandlega þér höfð- uð undirbúið yðar hluta samkom- unnar, og hve mikið þér hafið gert fyrir skóla bæjarins. Takk fyrir það — og gleymið hinu; það var ekki yðar sök. Við þörfnumst yð- ar.“ Nokkrum dögum síðar kom kon- an hans til okkar. „Margir vina okkar hafa talað við rnanninn minn til að hughreysta hann,“ sagði hún, „en hann hefur varla hlustað á þá og var ákveðinn í því að segja af sér — þar til bréfið yðar kom. Nú verður hann áfram í skólanefnd- inni.“ Og það gerði hann og var seinna valinn formaður. Þökk sé bréfinu. Hugsið ykkur, ef ég hefði ekki skrifað það! Eitt hafði ég að minnsta kosti. lært: Bréf með nokkrum hrósyrð- um, sem viðtakandi hefur ekki vænst, kemur aldrei óþægilega Hvert okkar þarfnast ekki þeirrar tilfinningar, að við séum einhvers virði? Þetta á ekki síst við um þá, sem hljóta ekki opinberar viður- kenningar eða almennt lof; maður- inn á bensínstöðinni, sem ómakar sig sérstaklega fyr.ir bílinn þinn. afgreiðslumaðurinn á bókasafninu, sem stendur á haus við að finna sérstaka bók; blaðburðarmaðurinn, sem lætur sér ekki nægja að henda blaðinu á mottuna, heldur brýtur það saman og potar því í gegnum bréfarifuna. Myndu þeir ekki verða glaðir og vanda sig ennþá betur, ef maður skrifaði þetta litla orð: ,,Takk“. Smám saman finnur kon- an mín á sér, þegar ég fæ þörf til að skrifa, og í hvert' skipti brosir hún uppörvandi. Það kemur líka fyrir, að það er hú.n, sem skrifar bréf, en hún hefur víst aldrei reikn- að með að fá sjálf citt af mínum bréfum. Fyrir stuttu datt mér í hug, að ég sting aldrei höndinni ofan i skúffu, án þess að finna hreinar skyrtur og sokka, og að ég borða sjaldan nokkuð, sem liún hefur valið og matreitt, og að hún á allt- af til bros og umburðarlyndi, þeg- ar illa liggur á mér. Mér datt í hug að þakka henni skriflega og póstlagði meira að segja bréfið. En í næstu andrá flaug mér í hug: Var þetta ekki einum of mikið?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.