Úrval - 01.11.1974, Page 16

Úrval - 01.11.1974, Page 16
14 ÚRVAL Valdaránið í Chile er mönnum enn i fersku minni. Ef til vill hefur farið framhjá fleirum, að alþjóðleg rannsóknarnefnd hélt réttarhöld í Helsinki í Finnlandi, þar sem farið var í gegnum stafla af skjölum um valdaránið, og fórnarlömb og sjónarvottar yfirhegrðir. Rannsóknarnefndin lwað upp þann úrskurð, að herforingjastjórnin í Chile hefði framið svívirðilegan glsep gagnvart þjóðinni. GENRIKH 30R0VIK OG KAREN KHACHATUROV Chile má ekki gleymast *í—" B laðamennska er mis- kunnarlaust, mjög mis- kunnarlaust starf. í gær ^ stóð þessi granna kona með stóru augun, sem sýndust ennþá stærri vegna táranna, í ræðustólnum í samkomusalnum í Dipoli í Helsinki og reyndi að harka af sér, meðan hún lýsti því hvernig eiginmaður hennar lét lífið. í dag erum við enn að tala um þetta sama, vegna þess að vitnisburður hennar var stuttur: Hún gat einfaldlega ekki sagt meira, hún hafði ekki orku til þess. En blaðamannsstarfið krefst smáatriða. Okkur leið eins og við værum að rífa umbúðir af djúpu sári. Konan lýsti smáatriðunum; hún skildi að það var nauðsynlegt fyrir málstað þess, sem hún trúði á og þjónaði með því að koma til Hels- inki, þar sem alþjóðleg rannsóknar- nefnd hélt fjögurra daga fund til að rannsaka glæpi herforingja- stjórnarinnar í Chile. Þess vegna samþykkti hún þegar í stað að tala við okkur og kinkaði uppörvandi kolli til okkar, þegar við þorðum ekki að bera fram fleiri spurning- ar. Hún heitir Joan Turner. Hún — sputnik —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.