Úrval - 01.11.1974, Side 19

Úrval - 01.11.1974, Side 19
CHILE MÁ EKKI GLEYMAST 17 maður til hennar. Þetta var virtur maður, Arthur Boot að nafni. Hann sagði henni, að hann væri djúpt snortinn af sögunni af dauðdaga chileska skáldsins. „Vissuð þér ekki um fráfall hans áður?“ spurði Joan. „Nei,“ svaraði Boot hálf vand- ræðalegur. Margir þátttakendur í störfum nefndarinnar staðfestu í viðtali við okkur, að mjög fáir á Vesturlönd- um vissu um ástandið í Chile. Blöð in, útvarpið og sjónvarpið segja lesendum sínum og hlustendum ekkert um hörmungarnar í Chile, og þögðu jafn kyrfilega yfir því sem kom í Ijós í rannsókninni í Dipoli. Við blöðuðum í gegnum þó nokkur eintök af London Times — ekki orð um starf alþjóðlegu rann- sóknarnefndarinnar um rannsóknir á glæpum herforingjaklíkunnar. Við leituðum einnig í International Her- aLd Tribune. Ekki orð um nefndina heldur. Það er vert að minna á, að Herald Tribune er gefið út af Washington Post og New York Times, sem talin eru vönduð blöð. Eitt þeirra blaða, sem við skoðuð- um þannig, halda því fram, að í því sé að finna allar þær fréttir, sem verðar eru þess að verða prentaðar. ☆ Önnum kafin. Til þess að koma betur út úr skattinum hafði bissnismaðurinn tilgreint konu sína og börn sem starfsmenn hlutafélags síns. í til- efni af þessu var konan boðuð á fund skattayfirvaldanna. „Takið þér þátt í daglegri stjórnun félagsins?" spurði sá, sem yfirheyrði. „Nei, upp á síðkastið hef ég átt of annríkt til þess.“ „Annríkt við hvað?“ „Að búa til nýja starfsmenn." S.S. Hliðarverkanir. Ég hafði gengist undir minni háttar uppskurð, en daginn eftir uppgötvaði ég, að ég var með tvo stóra marbletti, annan á lærinu en hinn á öxlinni. Ég spurði hjúkrunarkonuna, hverju þetta sætti. „Skurðarborðin eru mjög lítil hjá okkur,“ svaraði hún. „Svo þegar læknanemarnir hnappast kringum borðin til að fylgjast með, neyðast þeir fremstu til að styðja sig með olnbogunum við sjúkling- inn, svo allir geti séð.“ M.E.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.