Úrval - 01.11.1974, Qupperneq 22

Úrval - 01.11.1974, Qupperneq 22
20 um og ræktuðum ökrum, umlukta grænum skógarbeltum. Hún minn- ist orða Jesaja spámanns: „Eyði- mörkin skal gleðjast og blómstra fagurlega sem rós“ — og gengur til orrustu við hinn gráa sand. í fljótu bragði virðist Wendy Cam- pellpurdie fremur ösjáleg og ófram- færin, en bak við lítilláta fram- komu hennar býr iárnharður vilji. Hún er fædd á Nýja Sjálandi, af- komandi fyrsta kristna trúboðans, sem settist að í landinu, og í æsku sinni hafði hún.mikið dálæti á risa- trjánum og hinum voldugu regn- skógum á fæðingarey sinni. Þar með var allt upptalið Hún hafði engan ræktunaráhuga, og þegar hún varð eldri vildi hún verða hjarta- skurðlæknir eða biaðamaður. Svo kom síðari heimsstyrjöldin og hún keyrði Rauðakrossbíl á milli þess sem hún lærði við háskólann í Auckland. Hún var ekki mjög áhugasamur nemandi og tók engin próf. Eftir stríðið fór Wendy, eins og aðrir ungir nýsjálendingar í Evrópu ferð, og varð forstöðukona á pen- sjónati í háskólabænum Oxford. Það var notaleg tilvera. en Wendy leitaði að takmarki með lífi sínu, og hún var viss um að það fyndi hún ekki í Oxford. VOLDUGAR VITRANIR. Hún hafði enga ró í sínum beinum og fór til Frakklands til að kenna. Þaðan hélt hún til Korsíku, þar sem hún fékk starf við enskt timbur- fynrtæki, því fylgdu mikil ferða- lög um skóga Korsíku og þá vakn- aði áhugi hennar á trjám, sérstak- lega Korsíkufurunni, sem er mjög ÚRVAL fallegt tré, sem gefur af sér verð- mætt timbur. Á ferð sinni í Englandi heimsótti hún Richard St. Barbe Baker, stofnanda „Sambands skógræktar- manna“, sem sérhæfir sig í athug- unu.m á þolni trjátegunda hvaðan- æva úr heiminum. Hún vonaðist til að geta talið hann á að flytja Kor- síkufuruna til Englands. Þessi ferð breytti lífi Wendyar. Hún fékk aldrei tækifæri til að minnast á Korsíkufuruna. Hún hafði ekki fyrr tekið sér sæti, en St. Barbe Baker sagði: „Ég hefði viljað rækta upp Sahara.“ Wendy var orðlaus. Hvað kom þetta henni við? St. Barbe Baker var maður, sem lét ekki slá sig út af laginu, þegar hann einu sir.ni hafði tekið eitthvað í sig. Hann talaði lengi um jarð- vatn, litlu runnana, sem sýna hvar vatnið finnst, um tuarega, hinn stóra Bedúínaþjóðflokk, sem hafði misst haglendi sitt undir eyðimörk- ina. Þegar hann hætti að tala, var Wcndy ljóst, að þessar stórkostlegu draumsýnir um ræktun Sahara væru einmitt það lífsverkefni, sem hún hafði leitað að. Leiðin til Sahara var ekki auð- veld. St. Barbe Baker varð veikur skömmu fyrir fund þeirra, en hann lagði sig í framkróka við að hjálpa henni. Wendy flaug til Rómar til að sækja um starf við Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO), sem hún hafði heyrt að væri að fara með hóp til að rækta upp Líbísku eyðimörk- ina. En próflausa konu vildu þeir ekki hafa með sér.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.