Úrval - 01.11.1974, Page 24

Úrval - 01.11.1974, Page 24
22 ÚRVAL sem höfðu fengið áhuga, lofuðu 10.000 trjám í viðbót. Wendy fékk líka ríkulegan styrk frá staðnum sjálfum. Sem drengur hafði Aissa Benaissa tekið þátt í frelsisstríð- inu gegn frökkum, með því að starfa sem sendiboði fyrir FLN, als- írsku neðanjarðarhreyfinguna. Hann naut mikillar virðingar í Bou Saada og hvatti æskufólk bæjarins til að vinna fyrir Wendy. Aður en langt um leið varð Wen- dy vel þekkt persóna í Bou Saada, með döðlupálmum og leirklesstum hvítkölkuðum húsunum. í bæ, þar sem konurnar urðu að bera blæjur, gekk hún frjálslega um göturnar, meðhöndlaði karlmennina sem jafn- ingja og sagði þeim meira að segja hvað væri helst til ráða, svo bar- áttan við eyðimörkina færði þeim sigur. Hún hugsaði líka um þá fátæku í Bou Saada. 90% karlmanna voru atvinnulausir, börnin vannærð og illa klædd. Hún útvegaði peninga gegnum góðgerðastofnanir og kom á fót forðabúri, þar sem börnin gátu fengið mjólk og föt. 10.000 trjám frá stjórninni átti að planta út 20. desember 1964. Wendy lýsti eftir sjálfboðaliðum. Hún hafði búist við um það bil hundrað, en þegar hún ók út að eyðimörkinni þann morgun, var lögregla meðfram veginum og þriggja manna hljómsveit með trommur og flautu var á leiðinni úteftir til hennar — á eftir komu þúsundir manna á ölium aldri, sem voru reiðubúnir að leggja sitt að mörkum. Þetta var annasamur dagur og nokkur tré voru sett niður í plast- pokunum eða jurtapottunum, sem þau komu í, en að lokum stóðu þessi litlu, sterku tré í löngum röðum í eyðimörkinni fyrir utan Bou Saada. FLEIRI TRÉ. Flest trén lifðu af sumarið 1965. Þegar veturinn kom, var aftur hafist handa við trjá- plöntunina — í þetta sinn voru það 56.000 plöntur. Heppnin hafði ver- ið með Wendy, plönturnar í fyrsta tilraunareitnum, sem aðeins höfðu verið 25 cm háar, þegar þeim var plantað út, voru nú rnannhæðar há- ar. Og stöðugt fleiri réttu hjálpar- hönd við það verk, sem Wendy hafði byrjað á —• alein. Jafnvel í „ramadan" — föstu- mánuði múhameðstrúarmanna — var haldið áfram að planta út. Á sama tíma gerði Wendy tilraunir með að sá byggi, hveiti, maís, hirsi og grasi meðfram röðum trjánna, sem þegar voru farin að vaxa. Það átti að vera endanleg tilraun henn- ar með ræktunina, vegna þess að hún vonaðist til að geta ræktað þessar tegundir án þess að efna- bæta jarðveginn eða vökva hann. Jarðvegurinn var vel birgur af mik- ilvægustu steinefnunum og milli trjánna hafði hún plantað út gulri akasíu frá Vestur-Ástralíu, sterkri, jarðvegsbindandi belgplöntu. Þess- utan vonaðist hún til. að eucalyptus- trén myndu gera vökvun óþarfa með því að mynda raka í jarðvegi tilraunasvæðisins. En þurrkurinn ógnaði. Frá des- ember og fram í febrúar er meðal- úrkoma í Bou Saada 200 mm. Á tímabilinu 1965—1966 kom næstum því ekkert regn. Wendy sendi ör-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.