Úrval - 01.11.1974, Page 34
32
Ibúar Argentínu lifa í skugga ofbeldis ■—
og vaxandi ógnar.
JAMES H. WINCHESTER
Hervirki mannræningja
í Argentínu
yrsti þriðjudagur des-
embermánaðar árið
1973 hófst sem venju-
vK' legur annadagur hjá
*
*
vi-
M".
*
VV Vf/ Nt/ VT/* \T/
/!> /I\>K/*'
Victor Samuelson, 36
ára verkstjóra við olíu-
hreinsunarstöð ESSO í argentíska
bænum Campana, u. þ. b. kiukku-
tíma akstur norðvestur af Buenos
Aires. En venjubundin störf hvers-
dagsins breyttust í martröð, þegar
hópur vopnaðra manna réðist um
hádegisbilið inn í matsal fyrirtækis-
ins með miklum fyrirgangi. Tveir
hmna óboðnu gesta hlupu rakleitt
að borði Samuelsons, gripu um
handleggi hans og leiddu hann út,
bar sem félagar þeirra beindu ógn-
andi vélbyssum að varðmönnum
stöðvarinnar. Því næst flýðu ræn-
ingjarnir með fanga sinn, í tveim
oílum sem biðu þeirra — og inn-
heimtu síðar 1,7 milljarð króna í
lausnargjald.
Þetta djarflega rán á Victor
Samuelson var aðeins eitt af 500 til
600 mannránum í Argentínu árið
1973, en þá var að meðaltali mann-
rán átjánda hvern klukkutíma. í
ár hækkar þessi tala þriðja árið í
röð og aldrei áður hefur slík ógn-
aröld gengið yfir lýðræðisríki. Blöð
ulan Argentínu geta nær eingöngu
um rán á útlendingum, en engu að
síður er það staðreynd að 90% fórn-
arlambanna eru argentísk.
Þegar þessi faraldur hófst fyrir
um þrem árum, voru flest ránin
framin á vegum pólitískra öfga-
hópa. En ekki leið á löngu áður en
almennir glæpamenn eygðu mögu-
leikann, og í dag er áætlað að 85