Úrval - 01.11.1974, Side 35

Úrval - 01.11.1974, Side 35
HERVIRKI MANNRÆNINGJA í ARGENTÍNU 33 til 90% mannrána séu framin af giæpamönnum, sem hafa uppgötv- a3 að þau eru bæði auðveldari og gefa meir í aðra hönd en aðrir glæpir. Starfsmaður hjá stóru tTyggingarfélagi í Buenos Aires seg- ir; „Við höfum ekki greitt bætur vegna eins einasta bankaráns síð- astliðin tvö ár. Bankaræningjar hafa skipt um starf og gerst mann- ræningjar í staðinn." Sex til sjö rán á dag er ekki óvanalegt. Börnum er rænt á leið í skóla. Erlendir verslunarmenn eru teknir úr bílum sínum í miðri um- ferðinni. Þetta er orðið það alvana- legt, að aðeins einstaka rán, þar sem krafist er svimandi lausnar- gjalds, teljast gott fréttaefni. í janú- ar síðastliðnum rændu þannig þrír karlmenn og ein kona argentískum iðjuhöldi í miðju mannhafi bað- strandar nokkurrar, en fréttin kom aðeins á forsíðu örfárra blaða. Hins vegar var það stórírétt, þegar ekk' ert rán var framið eina helgina. Síðastliðið ár hafa mannræningj- ar í Argentínu náð sér í a.- m. k. fimm milljarða króna í lausnar- gjöld. Ágóðinn hefur verið frá nokkrum tugum þúsunda og upp í 1,7 milljarð, sem var lausnargjald- ið fyrir Samuelson. SVIKABRIGSL. Það er aðallega af stjórnmálalegum ástæðum, að ekki er tekið af hörku á mannrán- um í Argentínu. Ógnaröldin á ræt- ur sínar að rekja til hinnar löngu baráttu fyrir að koma fyrrverandi forseta, Juan Peron, til valda, en sú barátta hófst eftir byltingu hers- ins árið 1955. Þrátt fyrir að Peron hafi jafnan aðal stuðning sinn frá verkalýðsfélögunum. hóf hann jafn- framt úr útlegð sinni að hvetja hópa vinstri sinnaðs öfgafólks til að ráðast gegn og veikja stjórn þá, er tók við af honum. Til að fjár- magna sprengjutilræði og pólitísk morð gripu þessir öfgahópar til mannrána, og fylgdu þannig for- dæmi því, sem breiðst hafði út í löndum Suður-Ameríku í lok sjö- unda áratugsins. Peron hvatti þá: „Væri ég yngri, berðist ég við hlið ykkar.“ Þrátt fyrir að harðneskjulegar mótaðgerðir stöðvuðu mannrán af stjórnmálalegum toga í öðrum lönd- um Suður-Ameríku, einkum í Brasi- líu og Uruguay, hafa sams konar aðgerðir fram að þessu mistekist í Argentínu. í hvert sinn, sem of- beldismaður eða mannræningi er fslldur eða fangelsaður, ásaka per- onistar stjórnina fyrir að ráðast gegn pólitísku tjáningarfrelsi. Og þegar ræningjarnir krækja sér í stjarnfræðilegar upphæðir í lausn- argjald frá erlendum fyrirtækjum, eru þeir dáðir sem Hrói Höttur okkar tíma. í mars 1973 var staðgengill Per- ons, Hector Campora, kosinn for- seti, og hann náðaði þegar í stað alla pólitíska fanga, þar á meðai mannræningja og morðingja. En ógnaröldin hélt áfram. Þegar per- onistar voru aftur komnir til valda, sýndi það sig, að þeir voru fremur borgaralegir en byltingarkenndir, og vinstrimenn, sem höfðu lofað að draga úr starfsemi sinni um leið og herforingjarnir voru reknir á dyr, álitu að þeir hefðu verið svikn- ir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.