Úrval - 01.11.1974, Síða 36

Úrval - 01.11.1974, Síða 36
34 Þegar Campora dró sig í hlé eftir sjö vikur sem forseti, svo Peron gæti tekið við embættinu, jókst sundrungin að mun og öfgahópar til hægri og vinstri lýstu stríði á hendur hvorir öðrum. Töldu báðir, að þeim bæri að yfirtaka stjórn flokksins að Peron liðnum. í kjöl- far uppgjörs þessara hópa fylgdi upplausn, morð og ofbeldi. Lög- regla og dómarar eru einnig skiptir í hægrisinna og vinstrisinna, og þessir aðilar verða iðulega fyrir hótunum, ef þeir hefja afgerandi baráttu gegn ógnaröflunum. Þrátt fyrir það að fram að andláti Perons væri helmingur ríkislög- reglunnar, sem í allt var tíu þús- und manns, rannsóknar- og saka- málalögregla, voru þeir svo lélegir, að minna en helmingur mannrána í Argentínu voru kærð. Fjölskyldur og fyrirtæki álitu tryggast að semja milliliðalaust við ræningjana. ANNAÐ EN FE. Starfssamastur hinna mörgu ofbeldishópa er Bylt- ingarher alþýðunnar, marxískur hópur, sem á spænsku er skamm- stafað ERP. Félagar ERP eru ábyrg- ir fyrir meir en helmingi þeirra 30 rána á erlendum verslunarmönn- um, sem framin hafa verið síðast- Liðið hálft annað ár. Félagarnir eru mjög félagslega meðvitaðir og fara iðulega fram á annað en peninga. í skiptum fyrir Oberdan Sallustro, aðalframkvæmdastjóra Fíat-verk- smiðjanna í Argentínu, kröfðust þeir 120 milljóna í „alþýðusjóð", aðra 120 milljóna vildu þeir fá til kennslu fátækra barna, og loks frelsun fangelsaðra verkfallsmanna hjá Fíat. Þeir kröfðust einnig, að ÚRVAL yfirlýsingar þeirra væru birtar sem greiddar auglýsingar*. Enda þótt ríkisstjórnin hafi lýst samtökin ólögleg og blöðum sé stranglega bannað að birta nafn þeirra á prenti, hefur ERP enn í dag harðan kjarna á að giska 500 félagsmanna, og mörg þúsund stuðningsmenn. Að því er áreiðan- legar heimildir herma, hafa um 200 atvinnuglæpamanna hreyfingarinn- ar hlotið mikla kennslu á Kúbu í skemmdarverkum og baráttu skæru liða. Aðrir hafa fengið sína þjálfun í Alsír. Njósnakerfi þeirra er fram- úrskarandi. Þegar útibússtjóra fyr- irtækis í bandarískri eigu var rænt af hálfu ERP, héldu argentískir stjórnendur fyrirtækisins fund til að ræða kröfuna um lausnargjald. Hálftíma eftir fundinn hringdu ræningjarnir til fyrirtækisins og endurtóku, orði til orðs, það sem þar hafði farið fram. ERP skiptist í fjölda smárra mjög samvirkra hópa með mjög sjálf- stæða stjórn, sem nefnast „hegn- ingarhópar11. Félagar eins hóps þekkja aldrei félaga annarra hópa. Eina sambandið er með milligöngu foringjanna í aðalstöðvunum. Hópur *Áður en þessar umfangsmiklu ráðstafanir voru framkvæmdar, var Sallustro myrtur, þegar lögreglan kom til hússins, sem hann var geymdur í, en þá var verið að vinna að allt öðru máli. Ung stúlka, sem var handtekin eftir að hún játaði að hafa skotið Sallustro, var ein þeirra, sem látin var laus við al- menna náðun eftir valdatöku Cam- pora forseta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.