Úrval - 01.11.1974, Side 38

Úrval - 01.11.1974, Side 38
36 úrVal þrátt fyrir hættuna á árekstri. Margir eru með sírenur á bílum sínum. Ég fer til vinnu og heim aítur á mismunandi tímum og al- drei sömu leið.“ Þegar við komum til skrifstofu- byggingarinnar, sátum við í bíln- um meðan bílstjórarnir og verð- irnir stukku út og stilltu sér upp böggja vegna inngangsins með steyttar byssur. Vegfarendur, sem vanir eru þessari sjón 1 Buenos Aires, virtu okkur varla viðlits. í forsalnum stóð enn einn vopnaður vörður við reiðubúna lyftuna og fylgdi okkur upp til skrifstofu for- stjórans, en aðrir verðir fóru eftir- litsferðir í göngunum. „Þegar ég matast, konan mín fer á hárgreiðslu stofu eða sonur okkar fer til og frá skóla, fylgja verðirnir okkur,“ sagði vinur minn, „Aðeins að vernda mig og fjölskyldu mína kostar fyrirtækið 600 þús. á mán- uði.“ HVER TAPAR? Þegar tímar líða er það að sjálfsögðu Argentína sjálf, sem mestu tapar á þessum harmleik, og það virðist ólíklegt að ný stjórn landsins megni að stöðva hermdarverk mannræningjanna. Erlend fyrirtæki með bandaríska aðila í broddi fylkingar, hafa fjár- fest fyrir um 340 milljarða í land- inu, og þá upphæð geta ekki inn- lendir fjárfestingaraðilar né inn- lent fjármagn yfirtekið. Stöðugar ógnanir neyða hins vegar flest er- lend fyrirtæki til að endurmeta frá grunni fjármagn og fjárfestingar í landinu. Forstjóri ESSO í Argen- tínu segir: „Það verður einfaldlega ekki fjárfest meir sem stendur." Að- ferðir hinna vel skipulögðu argen- tínsku mannræningja eru hins veg- ar fluttar út í stöðugt vaxandi mæli. James A. F. Kelly, aðstoðarfram- kvæmdastjóri Alþjóðasambands lögreglustjóra, hefur sagt: „Við að kynna sér neðanjarðarbókmenntir þær, sem gefnar eru út í Suður- Ameríku, má læra upp á hár hvern- ig þvinga skal fé og yfirlýsingar frá verslunarmönnum og iðnverum í öðrum löndum. Venjulegir af- brotamenn læra einnig hinar harð- soðnu aðferðir, sem kennslubæk- urnar lýsa.“ Lögregla og öryggisverðir um heim allan nota nú hinar suður- amerísku kennslubækur (upphaf- lega samdar af kommúnistum á Kúbu), sem leiðarvísi til skipu- lagningar öryggisráðstafanna gegn rnannræningjum og ofbeldismönn- um. En enginn verður nokkurn tíma fullkomlega öruggur, og Rie- hard Ichord, formaður nefndar til varðveislu innra öryggis, sem banda ríska ríkisstjórnin skipaði, mælir þessi viðvörunarorð: „Eftir því sem mannránin í Ar- gentínu verða í ríkari mæli fyrir- mynd sams konar ofbeldisverka í Bandaríkjunum og annars staðar, hlýtur miskunnarlaus leit og hand- tökur þeirra, sem ábyrgðina bera, að vera stöðugt meir knýjandi nauð syn. Hvort sem það er af hugsjóna- legum ástæðum eða vegna lágkúru- legrar ágirndar, eru mannrán við- urstyggileg afbrot, og þessa ógnar- öldu verður að stöðva, því hún ógnar lögum og reglu í öllum hin- um siðmenntaða heimi.“ ☆
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.