Úrval - 01.11.1974, Page 43

Úrval - 01.11.1974, Page 43
SHERRÝHÁTÍÐ Á SPÁNI 41 landi, þar sem þær eru notaðar undir viskí) Meðan serrýið blandast safa eik- urinnar í BODEGAS (geymslunum) er haft vakandi auga með því. Það er lvktað af því, fylgst með því hve tært það er, og liturinn athugaður. Olíkt öðrum vínum þarfnast serrý- ið lefts og þvi er það ekki geymt 1 kiöllurum, og ámunum er aldrei þétt lokað. Þær eru ekki heldur fylhar, því vínið verður að „anda“. Þegar heitt er í veðri, er vatni úð- að yfir geyinslurnar til að halda jöfnum hita, Allt, sem viðkemur serrýi, er skemmtilegt sambland af gömlum venjum og nútíma vísindum. Til dæmis fara öll viðskipti með serrý fram innan héraðanna í peso, sem er mynteining; sem að öðru leyti er ekki notuð lengur á Spáni, en er á þessu sviði æfagamalt greiðslu- form. Einnig er sérfræðingaráð, Consejo Regulador de la Denomina- ción de Origen Jerez-Kérés-Sherry, se:.:i skipað et af landbúnaðarráðu- nevti Spánar og leggur dóm á allt vín, áður en það er selt. Þetta ráð veiur líka landssvæðin, þar sem vínviðurinn er ræktaður, og stjórn- ar hinum ýrasu atriðum, sem hafa áhrif á gerð vínsins. Vínþekkjarar ráðsins gera því tilraunir með kyn- blöndun vínviðarins og reyna að finna upp ný ráð til að verjast sjúk- dómum og skordýrum, sem herja á vínekrurnar. Innsigli ráðsins er á hverri flösku og hverri tunnu, sem fe" frá Jerez. Serrý er aldrei árangur einnar uppskeru, svo ártöl eru aldrei á Elöskunum. Það er blanda ýmissa árganga, a. m k. þriggja, því nýju víni er blandað saman við eldri vín og þeirri blöndu svo aftur blandað í enn eldra vín, allt í ná- kvæmum hlutföllum. Hvert land hefur sinn eigin sm;kk,“ sagði vínsérfræðingurinn okkar. „Danii vilja helzt meðal serrý, hollendingar vilja það þurrt en handaríkjamenn vilja helst OLO- ROSOS. Hjá englendingum er frem- ur sætt Cream-serrý það vinsæl- asta. .7 september er fimm daga hátíð laun erfiðisins, það er VEDIMIA eða vínhátíðm í Jerez. Hápunktur hátíðahaldanna er á sunnudag, fram an við Kollegie kirkjuna. Á breið- um tröppum barokkirkjunnar er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.