Úrval - 01.11.1974, Page 44

Úrval - 01.11.1974, Page 44
42 ÚRVAL komið fyrir LAGER, sem er gam- alt trékar, en í slíkum körum voru þrúgurnar pressaðar áður fyrr. Ekki heyrist hósti né stuna frá fólks- fjöldanum, þegar Vendima drottn- ing’n og hirð hennar, andalúsískar fegurðardísir. koma með hver sína körfu, sem eru fullar af þrútnum palomino þrúgum. Skyndilega opn- ast dyr kirkjunnar og út kemur skrúðganga presta og kórdrengja, og hafa fyrir sér helgimynd. Það er mynd af verndardýrlingi serrýs- ins, San Ginés de la Jara. Fagnað- arsöngur kórsins fyllir loftið, prest- arn’r lýsa blessun og Vendima drottningin hellir þrúgunum í gam- alt kerið. Varlega og háttbundið fara fjórir menn, klæddir sérstök- um leðurstígvélum, að troða þrúg- urnar. Þegar fyrstu droparnir renna niðVr í nývígða tunnuna, brjótast út fagnaðarlæti og kirkjuklukkurn- ar taka að bijóma i þakklæti fyrir nýrri uppskeru. Jafnframt er hópi hvúra dúfna sleppt lausum og skulu þær flytja gleðitíðindin út um landið. Við annan fót dúfnanna er fest ljóð, sem venjulega er ort af Manuel Barbadillo. Hann er 84 ára gamall, serrýframleiðandi og hi’-ðskáld Jerez borgar. Við setjum hér nokkrar ljóðlínur úr einu af kvæðum Don Manuels, sem borist heíi'.r um loftin blá, og túlkar vel tilíinningar þær. sem fylla brjóst hvers JEREZANOS, þegar hann lít- ur uppskeruna: Að uppskeru lokinni breiðist angan hins nýja serrýs yfir heiminn Nú skal glasi lyft skál heilsu þmnar, skál hinnar göfugu drykkju. ☆ Ekki banginn. í nokkra mánuði fór konan min hverja helgi til systur sinnar, sem lá veik. Hún fór á laugardagsmorgni og kom aftur á sunnu- dagskvöldi. Á meðan kom systir min, sem átti heima í annarri borg, og sá um heimili okkar. Svo stóð á ferðum, að lestin hennar kom tíu mínútum eftir að lest konu minnar fór, og á sunnudagskvöldum var afstaðan þannig, að lest systur minnar fór tíu mínútum áður en lest konu minnar. í§g var því vanur að bíða frá því ég flutti aðra á stöðina til þess að sækja hina. Þegar þessu hafði farið fram nokkrar vikur, kom til mín burðar- karl á stöðinni, meðan ég beið konu minnar eitt sunnudagskvöldið, en systir mín var farin. Hann leit á mig með samsærissvip og sagði: „Ja, þú ert svei mér ekki banginn! Ertu aldrei hræddur um, að önnur hvor lestin tefjist og allt komist upp?“ F.W.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.