Úrval - 01.11.1974, Side 48

Úrval - 01.11.1974, Side 48
46 ÚRVAL hann skyndilega hávær hlátrasköll. Ekkj langt fi'á kom hann auga á 10 menn, sem hópuðust saman utan um glóðarker. Hann tók þegar stefnu á þá, og fann þar hluta af setuliði borgarinnar. Þeir létu bolla ganga á milli sín og fylltu hann þess á milli úr potti. sem stóð á glóðunum. ,.Hvað eruð þið að drekka?" spurði Khayr Bey. „Herra . . . Yðar náð. Þetta er katfi, herra . . . það er alveg hættu- laust,“ svaraði liðþjálfinn og tók sér réttstöðu. „Hættulaust?“ öskraði landstjór- inr. „Ekkert er hættulaust, sem kemur ykkur til að gleyma settum ragium og haga ykkur svona rétt fyrir utan Kaaba. Höfuðsmaður! Firomtíu svipuhögg á hvern og einn þessara manna.“ Snemma næsta dag kallaði land- jtjórinn fjóra yfirdómara í Mekka á sinn fund, sem útskýrðu fyrir honum skilning laga múhameðstrú- arinnar. Ellefu aðrir löglærðir frá Sýrlandi og Egyptalandi, sem voru í Mekka, fengu einnig skipun um að koma til fundar við hann. Og fyrir þessa háttvirtu samkomu lagði Kahyr Bey þessa spurningu: Á að levfa neyslu kaffis með lögum eða á að banna hana? Eftir sjö daga umræður með til- leggi virtustu lækna Mekka, komst kaffiráðstefnan að þeirri niður- stöðu, að kaffidrykkju ætti ekki að leyln á opinberum stöðum eða sam- komum. Sama. kvöld var öllum kaffihúsum bæjarins lokað, veit- ingamennirnir handteknir og kaffi- birgðir innsiglaðar. En bannið varaði ekki lengi. Sol- dáninn í Kairó var ekki ánægður með ákvörðun landstjóra síns og krafðist ógildingar hennar. Það varð vinsælla og vinsælla að nota kaffi. Tyrkir tóku siðinn upp, þeg- ar þeir lögðu undir sig Egyptaland 03 Arabíu 1517. Á valdatíma Sulei- manns I opnuðu nokkrir kaupmenn frá Aleppo og Damaskus fyrsta kaffihúsið í Konstantinopel 1554, og fleiri fylgdu í kjölfarið. Þau vöktu athygli og drógu að sér gáfu- menn, skáld, rithöfunda, prófessora, stúdenta og opinbera starfsmenn — sem varð til þess, að þau hlutu nafnið „skóli þekkingarinnar“. Leonhardt Rauwolf, læknir frá Augsborg, gaf út 1582 frásögn af ferðum sínum í Mið-Austurlöndum. „Meðal margra annarra ágætra hafa múhameðstrúarmenn drykk, sem þeir halda mikið upp á, og kalla chaube,“ skrifaði hann. „Hann er svartur eins og blek og mjög hjálp- legur í mörgum sjúkdómstilfellum, sérstaklega í maga. Þeir drekka hann svo heitan sem hægt er, úr djúpum krukkum eða postulíns- bollum. Þeir drekka af bollanum með jöfnu millibili, drekka aðeins lítið í einu og rétta hann svo næsta monni.“ Það áttu eftir að líða hundrað ár, áður en fyrsta kaffihúsið var opnað í Evrópu. Heiðurinn af því á meðal annarra Franz Georg Kolschitzky. Árið 1683 sló tyrkneski herinn upp búðum fyrir utari múra Vínar- bo’-gar og stöðvaði samgöngur að og frá borginni. Fólkið svalt, og taiað var um uppgjöf. Pólverji, sem lengi hafði búið í Tyrklandi, Kols- chitzky, bauðst fríviljugur til að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.