Úrval - 01.11.1974, Síða 60

Úrval - 01.11.1974, Síða 60
58 ÚRVAL þeirri skoðun sinni, að olíu myndi að finna á láglendi Vestur-Síberíu, voru aðrir kunnir vísindamenn full- ir efasemda. En dag nokkurn í júní 1960 fannst oiía við borun á stað, sem enginn hafði áður heyrt nefndan, Sjaim, og þar með endaði deilan. Síðan hefur T.iumen, sem var kyrrlátur bær þar sem menn lifðu aðallega á fiskveið- uni og timburvinnslu, orðið fræg borg, því í kjölfar fyrstu olíubor- hoiunnar fylgdu aðrar 150. Vestur- Síbería beinlínis flaut á olíuhafi. Aeroflot varð að endurskipu- leggja áætlunarflugleiðir sínar til Síberíu, því ekki varð lengur unnt að ganga framhjá Tjumen. Og Vartovsk, sem var smáþorp, varð inoan tíðar fastur viðkomustaður áætlunarþota. í dag geturðu stigið um borð í flugvél á Moskvuflugvelli og lent tveim tímum síðar á steinsteyptri braut flugvallar í frumskóginum. En það landslag er þú sérð þegar þú stígur frá borði, er dæmigert fyrir landið á mörg hundruð mílna svæði. Það eru úfnir skógar með mýrum og inn á milli glampar á smá vötn. Það er líkast því sem allt landsvæði sé samsett af smá- eyium. Á hvaða árstíma er best að heim- sækja Vestur-Síberíu’ Á veturna, þótt undarlegt kunni að virðast. Flugvélin, sem er óvar- in fyrir vindinum, líkist mest kLkastykki, og ef þú ert óvanur slíku ferðalagi slítur vindurinn tár- in úr augum þínum. Síberíubúar hafa gaman af að sýna gestum svo- lítið bragð. Þeir hella hægt niður ávaxtasafa, og bunan breytist í lit- aðan ísstöngul áður en hún nær mður í sjóinn. Á sumrin gleðja að sjálfsögðu græn skógarrjóðrin, sem skera sig úr brúnum mómýrunum, augað, en þeir, sem þarna búa, vita, að þetta er ein gráglettni náttúrunnar. Ef þú gengur út í eitthvert þessara rjóðra, fer jörðin undir fótum þín- um að dúa; og bresti hún ertu í vanda staddur. Og svo eru það hinar stóru síber- ísku moskítóflugur, sem innbyggj- arnir kalla „fjögurra hreyfla flug- ur“ Jafnvel harðasti vetur getur ekki útrýmt þeim, og á sumrin gera þær allsherjar árás. Sértu með bera handleggi eða herðar máttu búast við 100—120 stungum á mínútu. Að sjélfsögðu standa þér til boða varn- ir, s. s. moskítóflugnanet og sér- stakur fatnaður, sem er mjög góður til sinna nota. En það er óskemmti- legt að hafa það stöðugt á tilfinn- ingunni, að blóðsuga sitji um þig. Fyrir leikmann virðist auðveld lausn á þessu: Útrýming skordýr- anna. En enginn veit, hvaða afleið- ingar það myndi hafa í för með sér. Það gæti raskað jafnvægi nátt- úrunnar, og í Síberíu fara menn að öllu með gát í þessum efnum. Þess vegna er skordýrunum einungis út- rým.t í skógunum umhverfis byggð svæði og þar sem námuvinnsla er stunduð. Vor og haust eru e. t. v. verstu tímar ársins á þessum slóðum. All- ir vegir, nema steyptir vegir. verða ófærir. Byggð ból eru slitin úr tengslum hvert við annað. Flug- vélar geta aðeins lent á fullkomn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.