Úrval - 01.11.1974, Síða 61

Úrval - 01.11.1974, Síða 61
SÍBERÍA . . . 59 ustu flugvöllum. Skjmdileg vorflóð skola burt smærri vegum, síma- stau.rum og bráðabirgðabyggingum. Þetta eru engar ýkjur. Lífsskil- yrðin eru svo ótrúlega hörð, að lengi var um það rætt, eftir að olíulindirnar fundust, hvort það borgaði sig að nýta þær. Sagt var, að það væri svo dýrt, að það yrði ekki gert nema víst væri, að þarna væri að finna gnægð olíu. Og það reyndist vera, svo að hafist var handa. Það er enginn leikur að leggja stejnsteypta vegi yfir mýrarfen: Hver míla kostaði um eina og hálfa milljón sterlingspunda. En nú hafa þeir verið lagðir. Fyrir fáum árum tók það vinnuflokk þrjá daga að komast tæpan kílómetri. Nú er hægt að aka 40 mílna hringinn um- hverfis Samotlor „olíuvatnið" á ör- skömmum tíma. í frumskóginum, sem er illfær ytirferðar fyrir menn, hafa verið reist hús á háum steinsúlum. Það er erfitt og dýrt að byggja hús, en allir, sem koma hingað til starfa, fá hús til umráða. Það er tryggt í starfssamningi manna. Stefnt er að því að byggja íbúðarhús örar held- ur en verksmiðjur. T'æknilegur undirbúningur undir „Síberíusóknina“ er víðtækur. Öll hentugustu flutningatæki með til- liti til hitastigsins og mýrlendisins eru notuð, bæði sovésk og erlend. Og risastórar Antaeusflugvélar flytja þangað skurðgröfur og fjölda dráttarvéla. Tjumen fær með flugvélum kirsu- ber frá Moldavíu, agúrkur frá Úkra- ínu, appelsínur frá Marokkó, sjón- varpstæki, bíla og aðrar nauð- þurftir, þótt sumt 'komi að sjálf- sögðu með járnbrautum eða fljóta- bátum. Flutningar loftleiðis eru dýmr, en neytendur í Síberíu þurfa ekki að hafa áhyggjur af þvi, vöru- verðið er fastbundið og ríkið greið- ir flutningskostnaðinn. Á sumrin koma tugir þúsunda af stúdentum til starfa í Síberíu. Rík- ið greiðir þeim vel, og á nokkrum mánuðum geta þeir unnið sér fyrir mótorhjóli eða vélbát eða ferð til útlanda. En þeir koma ekki aðeins vegna peninganna. f þeirra augum p.t Síbería land ævintýra og róman- tíkur, og harðræðið og erfiðleik- ainir, sem fæla hina eldri frá, laða bá. Og þeir vilja leggja sinn skerf af mörkum til hins mikla verkefn- is þjóðarinnar að hrinda í fram- kvæmd uppbvggingu austan Úral- fjalla. Stúdentarnir fara í eins konar landkönnun til Síberíu, og er þeir koma aftur í báskólann hvetja þeir samstúdenta sína að gera slíkt hið sama. Þá skortir ekki ábyrgðartil- finningu. ☆ Að skst. Á opinberu umsóknareyðublaði, sem yfirvöldin í Iowa í Banda- ríkjunum hafa gefið út, stendur þessi klausa efst: „Vinsaml. notið ekki skst. f. mikilsv. orð.“ R.M.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.