Úrval - 01.11.1974, Síða 64

Úrval - 01.11.1974, Síða 64
62 ÚRVAL nákvæmlega valið úrval. Ef eintak af þeim hluta lenti í höndum óhlut- vandra manna — teiknara, prent- ara, steinprentara eða annarra af sambærilegum stéttum, sem ekki byggju yfir nægilegum viljastyrk og þegnskap ■—• gæti einmitt þessi útgáfa orðið þeim eins og handbók í því, hvernig hægt er að forðast mistök annarra, þegar maður býr sjálfur til peninga heima hjá sér. Þess vegna verður hver nýr áskrif- andi fyrst að fá skriflegt samþykki frá aðalritara Interpol, Jean Né- pote. Um 500 héttsettir lögreglumenn um allan heim fá þessa útgáfu ókeypis, og yfir 10 þúsund bankar, kauphallir og aðrar peningastofn- anir eru gjaldandi áskrifendur. Hvað gerist, þegar banki eða einkaaðili uppgötvar falskan pen- ingaseðil? Fyrst og fremst er haft samband við þá deild lögreglunnar á viðkomandi stað, sem fjallar um fjársvikamál. Þar er flett upp í C og F, til að ganga úr skugga um, hvort gefin hefur verið skýrsla um einmitt þessa fölsun áður. Sé sú raunin, hefur lögreglan einfaldlega leit að þeim, sem komið hefur seðl- inum í umferð, og prentsmiðjunni, sem hefur framleitt þá. En ef um er að ræða nýja fölsun, fara hjólin á stórri vél í gang. Sú lögreglu- dei.ld, sem hefur tekið á móti til- kynningunni, lætur seðilinn ganga áfram til skrifstofu Interpol í við- komandi landi. Þaðan er seðillinn sendur með nákvæmri skýrslu til að'alstöðvanna í Saint-Cloud. Þar hefjast efnafræðingai og aðrir sér- fræðingar handa í sérstakri rann- sóknarstofu um að kryfja seðilinn til mergjar: myndamóta- eða plötu- gerð og skriít eru rannsökuð út í æsar og litarstyrkur prentlitarins mældur út í daufustu blæbrigði. Út úr þessu er svo unnin stutt og skýr skýrsla, þar sem öll frávik frá ekta seðli koma fram. Skýrsl- an er send til Amsterdam og þar eru gerð myndamót af seðlinum báðum megin Síðan er byrjað að prenta, og nokkrum tímum seinna er nýtt blað á leiðinni í allar áttir — meira að segja til Maó-Kína. H:ð fljótvirka heimsumspannandi dreifingarkerfi er veigamikill þátt- ur, því framleiðsla peningafalsara getur á okkar dögum komist mjög langt á skömmum tíma. 22. október 1968 kom tilkynning til Interpol fré. Accra í Ghana, um að þar hefði fundist falskur fimm doliara seðill Hin venjulega rann- sókn leiddi í ljós, að um var að ræða alveg nýja fölsun. Frávik og önnur smáatriði voru send út frá C og F og komið fyrir í lausblaða- möppum lögreglu og bankamanna um allan heim — og í minni þeirra, sem helst þurftu þar um að fjalla. Þess vegna minntist lögreglan í Genf þessa atburðar undir eins, þegar æstur skartgripasali kom til hennar í ágúst 1969 með tuttugu og einn falskan fimmtíu dollara seðil. Hann hafði fengið þá sem greiðslu á tveimur gullhringum, fjórum úr- urn og einni dýrri klukku. Skýrsla var send til Interpol, ásamt lýsingu á viðskiptavini skartgripasalans. Tveimur dögum seinna kom svip- uð skýrsla frá v.-þýska bænum Wiasbaden. Þar höfðu tveir menn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.