Úrval - 01.11.1974, Page 68
66
URVAL
Stríð og friður
Solshenitsins
„Hann stendur einn gegn liinu
volduga riki, skeggjaður, 55
ára rithöfundur, sem hefur
lifað átta ár í fangabúðum,
þrjú i útlegð. þrjú í fremstu
víqlínu í heimsstijrjöldinni
síðari, krabbamein og ennþái
fleiri ár f einmanalegri ein-
angrun. — Líkurnar móti Sol-
shenitsin virðast yfirþyrmandi.
Þó veit ég ekki um einn einasta rússneskan rithöfund, sem
gerir sér ekki grein fyrir því, að eftir eina öld muni allur
heimurinn hneigja sig fyrir nafni Solshenitsins, þegar nöfn
flestra hinna eru gleymd."
— Harrison Salisbury, höfundur 900 daga,
Umsátursins um Leningrad og fleiri bóka um
rússnesk málefni
GKORGE FEIFER
***** óbelsverðlaunin eru
*
*
*
*
N
*****
æðsta viðurkenning
* heimsins, eins konar al"
(p heims riddaratitill í
*
þágu mannkynsins. -—
1970 átti Nóbelshátíðin
sér stað, eins og venja er, 10. des.,
í hinum glæsilega tónleikasal í
Stokkhólmi. f rauðum flauelssæt-
unum sátu langar raðir fyrirmanna,
allir kjólklæddir með hvítt um
hálsinn. Á hásæti fremst í salnum
sat sænska konungsfjöldskyldan.
Lúðraþytur gall við og verðlauna-