Úrval - 01.11.1974, Síða 70

Úrval - 01.11.1974, Síða 70
68 ÚRVAL lögreglu Sovétríkjanna. í honum bjó og vann rithöfundurinn. Þessa stundina tók hann sér stutta stund frá störfum. til þess að hlusta á út- sendingar aí stuttbyigjuútsendingu fra sænska útvarpinu Svo hélt hann áfram að skriía. Vinir hans segja, að síarfsorka hans sé með eindæmum „Hann ann sér ekki andartaks hvíldar," sagði einn þeirra, „það er alltaf áfram, áfram, áfram.“ Þessi starfsorka, viljastyrkurinn og hæfiieikinn til að skipuleggja hugsanir sínar og starf geta skýrt fyrirbrigðið Solshenitsin að nokkru. En til að skilja til fulls hina sér- stæðu stöðu Solshenitsins sem tákn ódrepandi og ósigrandi baráttu mannsins til að vera frjáls, verður að skyggnast dýpra inn í hið óvenju lega líf nans, Því að hin ákafa þörf hans til að nota hvert einasta and- aríak, heíur aukið við vitundina um, hve mörgum árum hann hefur glatað í stríð, fangelsi, veikindi og einmanalega vörn móti stöðugum ofsóknurn. „ÉG VARÐ AÐ SKRIFA." í sept- ember 1914 gekk ungur hugsjóna- maður, nemandi í málum og bók- menntum við Moskvuháskóla, sjálf- viijugur í rússneska herinn. Hann va r úr tiltöiulega fámennum hópi velmenntaðra Rússa, sem voru ákveðnir í að beita starfsorku sinni fyrir hið mikla og þá vanþróaða land. Hann hafði alveg sérstakan áhuga á kotungunum, • sem voru djúpt sokknir í fátækt, fáfræði og hjátrú. Isai Solshenitsin, faðir Al- exanders, var einnig friðarsinni. En þegar heirrsstyrjöldin fyrri hófst og föðurlandið var í hættu, greip hann til vopna og hélt beint til þýsku víglínunnar. Hann varð stórskota- liðsforingi, sem barðist djarflega fyrir föðuriandið og var þrisvar heiðraður fyrír hugrekki. Sumarið 1917 gekk Isai Solshen- itsin að eiga unga konu, sem eins og hann var framsækin, menntuð, með listrænar tilhneigingar. Hjóna- bahdsathöfnin fór fram við víglín- una og bað var herprestur, sem gaf þau saman. Áður en margir mánuðir liðu, var stríðinu lokið fyrir Rússland. Herinn var sigraður, en ásamt hon- um hafði stjórnin sjálf —• allt keis- araveldið — hrunið, og skæðar skærur borgarastríðsins voru hafn- ar. Solshenitsinhjónin fluttu til Kislovodsk. borgar v.'ð rætur Káka- susfjalla í Suður-Rússlandi. Einn daginn, þegar Isai var á veiðum, varð hann fyrir voðaskoti er hann var að hl?.ða riffilinn sinn. Hann dó nokkrum dögum síðar. Sex mán- uðum seinna, 11. desember 1918 fæddist svo sonurinn, sem hann hafði hlakkað svo mikið til að eign- ast. Blóðugt borgarastríðið geysaði meðan rauði herinn barðist við að koma á sovésku stjórnarfari og hall- æri herjað' í landinu. Þetta var skelfilegur tími fyrir einstæða móð- ur að ala upp barnið sitt. Og í hin- um nýja strangtrúnaði byltingar- innar varð móðir Solshenitsins „óvinur stéttarinnar11, vegna þess að hún átti ættir að rekja til mið- stéttanna og var þar að auki mennt- uð. Það var næstum ógerningur fyr- ir hana að fr. starf.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.