Úrval - 01.11.1974, Síða 73

Úrval - 01.11.1974, Síða 73
STRÍÐ OG FRIÐUR SOLSHENITSINS 71 íjíaja, glæsileg, þokkafull og fjör- leg jarphærð stúlka. Dag nokkurn, vorið 1940, þegar þau voru bæði 21 árs, létu þau skrá sig sem hjón, en á þann kuldaiega hátí fóru hjóna- vígslur þess tíma fram. Glæsilegut' frægðarferill virtist bíða Solshenitsins, þegar hann lauk háskólaprófi 1941. En kennurum hans til undrunar og vonbrigða hélt hann ekki áfram til æðra vísinda- náms, heldur réðist sem kennari í eðlisfræði að skóla í litilli borg, um 160 km frá Rostov, þar sem Natalja fékk líka starf sem efnafræðikenn- ari. Hann gerði þetta til að hafa tíma til að skrifa, því að það var ennþá draumur hans. En innrás nasista, 22. júní 1941, batt enda á allar slíkar áætlanir. Fyrir Rúss- land var það upphaf að heimsstyrj- öldinni síðari, þar sem 20 milljónir íbúa Sovétríkjanna létu lífið. HANDTAKA. Solshenitsin var kallaður í herinn í október 1941. Á beim tíma var rússneski herinn á undanhaldi. Ósigur á ósigur ofan hafði orðið hlutskipt.i rússneska hersins og þjóðverjar voru komnir að útjöðrum Moskvu. Hann var gerður að kúski í lágt settri flutn- ingadeild, og hinum unga mennta- manni svall móður í brjósti, meðan hann þurf ti að kemba hesta og moka taði. Eftir margar umsóknir um að komast þangað, sem eitthvað væri um að vera, var hann með til- liti til stærðfræðiþekkingar sinnar sendur í liðsforingjaskóla fyrir stór- skotaliðsmenn. I nóvernber 1942 var hann síðan sendur til vígstöðvanna sem yfirmaður könnunarflokks. Einmitt þá gerðu rússarnir gagn- árá3, sem var ein af stærstu og blóðugustu orrustum sögunnar — „miskunnarlaus slátrun, sem á eng- an sinn líka“. Þetta var hernaðar- legur vendipunktur stríðsins á austur vígstöðvunum, en milli þeirrar víglínu og þýsku landamær- anna voru ennþá þúsundir kíló- metra af heiftarlegum orrustum, ssm bárust þorp frá þorpi. f 20 mánuði var deild Solshenits- ins í fararbroddi í þessum heiftar- legu átökum. Solshenitsin var tvisv- ar heiðraður Gáfur hans og járnag- inn, sem hann hafði á sjálfum sér, ásamt hæfileika hans til að skilja og stjórna við síbreytilegar aðstæð- ur, gerðu hann að úrvals yfirmanni. Þar að auki var hann heppinn. Marg ir manna hans féllu; liðþjálfar hans særðust hver á fætur öðrum, þar sem þeir stóðu við blið hans, en Solshenitsin fékk ekki skrámu. Yegna herstjórnarlistar sinnar var hann fljótlega gerður að höf- uðsmanni, þótt hann væri aðeins 24 ára. Hefði hann gengið í kommún- istaflokkinn, eins og hann var marg- sinnis hvattur til að gera hefði hann hækkað enn frekar i tign, en það vildi hann ekki. Svo miklir voru herstjórnarhæfileikar hans, að hon- um var þolað meira en öðrum. Frí- tímum sínum eyddi hann með úr- vali bóka, sem hann draslaði með sár hvert sem hann fór eða hann skrifaði eitthvað af hugsunum sín- um á blað. Og þótt hin algengasta aðíerð til að fagna sigri væri að drekka sig fuilan, afþakkaði Sol- shenitsin meira að segja vodkað. 1944 heimsót.ti Natalja hann á víg- stöðvarnar. Þessi framtakssama
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.