Úrval - 01.11.1974, Qupperneq 76

Úrval - 01.11.1974, Qupperneq 76
74 ÚRVAL kona lét bönn þar að lútandi sem vind um eyrun þjóta, en fór leiðar sinnar þrátt fyrir gífurlega erfið- lei’ía við að ferðast meðan á stríð- inu stóð Hún náði fundi manns síns við Dnieper, en þangað hafði deild hans þá nýlega náð. Til er mynd af þeim hjónunum tekin við þet+a tækifæri. þar sem þau sitja á t.rjádrumbi; giæsilegur, ungur höf- uðsmaður og fögur kona hans. í sögu, sem Solshenitsin skrifaði 10 árum seinna, lýsir hann heimsókn til ímyndaðrar hetju: „Hún hafði falsað hergögn og var í karlmannsherfrakka, sem greini- lega var of víður á hana. Öryggis- verðir höfðu yfirheyrt hana og leit- a5 á henni hvað eftir annað. Hún sigraðist á öllu þessu til að dvelja með eiginmanni sínum þar til stríð- ið væri á enda, ef mögulegt væri. Til að deyja sjálf, ef hann félli, til að lifa af, ef hann kæmist af.“ P-n þegar sovéski herinn hélt áfram eftirförinni varð Natalja að snúa aftur heim — aðskilnaður lík- tir og Solshenitsin sknfaði um sögu- hetiu sína, sem „mynai ekki aðeins enda með stríðinu, heldur var líka nýhafinn". Höfuðsrnaðurinn ungi var að nálgast þáttaskil í lífi sínu. FYRSTA TAKMARKIÐ VAR að sigra þýska innrásarherinn, en göm- ul, heimspekiieg áhugamál voru ekki gleymd. f bréfum, sem fóru milli Solshenitsin og trúnaðarvinar hans, Vitkevits, sem nú var liðsfor- ingi í Úkraínu. skiptust þeir á skoð- unum um margvíslega hluti. Skömmu fyrir stríðið hafði Stalín lá+ið skjóta rjómann af herstjórnar- mönnum Sovétríkjanna; þar að auki var tortryggni hans alls staðar merkjanleg. Spæjarar hans og út- sendarar leynilögreglunnar voru alls staðar og gerðu alla stjórnun á vígvöllunum stirða og hræðslulega. Svo virtist sem Stalín væri þannig ábyrgur fyrir alvarlegum mistök- um í sambandi við stríðsrekstur- inn, auk þess sem hann var valdur að margs konar skakkaföllum og þjáningum í sovésku samfélagi. Solshenitsin og Vitkevits nefndu Stalín aldrei með nafni, heldur töl- uð i um hann sem pakhan, en það var slanguryrði undirheimanna fyr- ir ,.stóra fallbyssan" En þetta reyndist gagnsætt dul- mál. Ritskoðarar hersins rannsök- uðu og skrásettu bréfin í nokkrar vikur, en gerðu í febrúar 1945 við- vart um þau til stofnunar, sem köll- uð var „Smersh“, orð, sem leitt var af rússneska orðtækimi „dauði yfir njósnara". Deild Solshenitsins átti í harðri baráttu um Köningsberg, fyrstu þýsku héraðshöfuðborgina, sem varð á vegi sovétmanna. ITngi höfuðsmaðurinn sjálfur lenti í áköfum stórskotaliðsbardaga með litlar líkur til að komast af. Hann náði yfirhöndinni, en rétt um leið kom sendiboði til hans og sagði honum að koma til aðalstöðvanna. Þar bað yfirmaður hans, Zakhar Travkin ofursti, hann að afhenda skammbyssuna sína — síðan réð- ust Smersh-menn að honum og rifu af honum stöðutáknin og heiðurs- merkin. Travkin varaði hann við, með því að spyrja hvort hann þekkti nokkurn á Úkraínuvígstöðv- unum — þetta var viðvörun — vís-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.