Úrval - 01.11.1974, Síða 77

Úrval - 01.11.1974, Síða 77
STRÍÐ OG FRIÐUR SOLSHENITSINS 75 bending um Vitkevits og bréfin, sem þeim hafði farið á milli. Þetta var djarflega gert af hálfu ofurst- ans, og næsta athöfn hans var jafn- vel fífldjarfari. „Höfuðsmaður,“ sagði hann og gnýr stórskotaliðsorrustunnar rétt hjá gaf orðujn hans enn meiri al- vöruþunga. „ÍSg óska þér alls góðs.“ Og hann rétti fram höndina. Sol- shenitsin kallaði þetta handtak „eitt mesta merki um hugrekki, sem ég sá meðan á stríðinu stóð“. Þannig lagði Solshenitsen af stað, langa og þreytandi ferð til Moskvu og aftur til baka, meira en 1300 kílómetra leið yfir mýrlendi og skóga, sömu leið og hann hafði bar- ist áfram nærri þumlung fyrir þum- lurig síðastliðin þrjú ár. Og hann vissi, að hans biðu ógnir, pyntingar og jafnvel aftaka fyrir „föðurlands- svik“ — en nú gætti hans öflugur varðflokkur. TÖFRAKASTALINN. Þegar til Moskvu kom, var Solshenitsin lok- aður inni í Lubyanka, aðalstöðvum sovésku leynilögreglunnar, (sem þá var kölluð NKVD). Þetta var sjö hæða bygging rétt hjá Kreml og hún var manna á meðal kölluð hærta bygging borgarinnar, vegna bess að „úr kjallaranum má sjá Sí- beríu“. f gríðarstórri dýflissunni voru fangarnir, ef til vill hundruð búsunda, yfirheyrðir. Þetta var he'.mur út af fyrir sig, land mar- traða, draugagangs og blóðsuga. Dag og nótt mátti hevra þar grát fanganna, ekki aðeins vegna líkam- legs sársauka pyntinganna, heldur vegna þess að marsir, sem ekki einu sinni höfðu gert sig seka um að hugsa um glæp, gátu ekki trúað bví, sem fyrir þá hafði komið. í þessu hörmungahreiðri var tekið á móti föngunum með alls konar auðmýkingu, sem átti að vera til að brjóta niður viljaþrek hinna nýkomnu. Ein söguhetja Solshenit- sins —• stoltur maður og dugandi eir.s og hann sjálfur — er rannsök- uð af varðmanni, sem. þuklar um hann allan „eins og hrossakaup- maður“ með óþvegnum höndum og grandskoðar meira að segja leynd- us'u hluta líkama hans til að vera viss um að e-kkert sé þar falið. Á eftir kemur yfirheyrsla, skipulögð af lævíslegri tækni, ásamt stöðug- utn endurtekningum, með sterkt Ijós í andlitið um miðja nótt. Þar voru einnig hlutir eins og „kass- ínn“, sem föngum var staflað í, þar til þeim lá við köfnun meðan þeir biðu eftir yfirheyrslu. Stundum var sálfræðilegum „fortölum" beitt, þar sern fanginn var dögum saman sviptur allri snertingu við raun- veruleikann — allt, sem hann hafði bekkt og kynnst í lífinu. Markmið- ið var játning — „drottning sann- an'anna". Og hversu saklaust sem fórnarlambið var, dugðu aðferðir NKVB næstum alltaf til að fram- leiða „sannanir" um andsovéskt samsæri. Yfirheyrslur yfir Solshenitsin stóðu í fjóra mánuði, jafnvel þótt gagnrýni hans á Stalín í bréfunum til Vitkevits og í minnisblöðum hans og dagbókum, sem hvort tve.ggja hafði verið gert upptækt — gerði það nauðsynjalaust fyrir yfirheyrsluaðilann að knýja fram ía1ska játningu. Á þessum tíma
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.