Úrval - 01.11.1974, Side 78

Úrval - 01.11.1974, Side 78
76 ÚRVAL varð höfuðsmaðurinn eins og skugg- inn af sjálfum sér, horaður og svifa- seinn. Hann fékk ekkert annað að borða en örþunnt grautarlap, „helm ingurinn af því vatn og ekki fitu- ögn fljótandi ofan á“, Að lokum var hann ákærður fyr- ir andsovéskan áróður og tilraun til að mynda andsovéska hreyfingu. Þetta átti eftir að hafa alvarlegar afleiðingar fyrir hann síðar, en að minnsta kosti var hann ekki ákærð- ur, eins og svo margir aðrir fyrir njósnir fyrir nasista eða að hafa æclað sér að ráða Stalín af dögum. '7. júlí kom mál hans fyrir dóm- stól, sem skipaður var yfirmönnum NKVD. Solshenitsin var ekki við- staddur né neins konar vörn af neinu tagi haldið uppi í máli hans. Sektardómur var kveðinn upp nokkurn veginn sjálfkrafa, en hann ver ennþá heppinn og aðeins dæmd- ur til _8 ára „betrunarvinnu", mild- ur dómur miðað við það sem þá gerðist (Vitkevits fékk tíu ár). Það var líka lán í óláni, að hann var ekki sendur í auonirnar norðan eða austan, heldur í tiltölulega mildar vinnubúðir i Moskvu, þar sem fangarnir voru látnir vinna við byggingavinnu í borginni. Samt var brælkunin áfall fyrir hann. Hún var „barátta fyrir lífinu, þar sem maínum var úthluíað eftir því, hvernig tókst að vinna upp í ströng ákvæði". Margir fanganna, sem þegar voru orðnir veikburða af slæmum og ónógum kosti, höfðu enga getu til að vinna upp í ákvæð- in, og fæðuskorturinn gerði fljót- lega út af við þá. En sem betur fór, átti kona Solshenitsins ættingja í Moskvu, sem sendu honum matar- pakka á þeim dögum, sem það var leyíilegt. Þetta réði úrslitum varð- andi líf og dauða og gerði honum kleift að venjast vinnuþrælkuninni. Ein bygging, sem hann vann við, var gríðarstórt tiltölulega íburðar- mikið fjölbýlishús fyrir fjölskyldur NKVD manna. Nú á dögum er þetta áberandi hús í borgmni og upp- hafsstafir Solshenitsins, drengir í vota steinsteypu, eru enn sjáanleg- ir þar inni. Um haustið var Solshenitsin flutt ur í vinnubúðir nokkur hundruð kílómetra frá Moskvu. Honum var nú orðið ljóst, að miskunnarleysið í þrælkunarvinnunni „fór langt fram úr öllu, sem vitað er um líf hjá mannætum og rottum". Hann lærði að spara þróttinn til hins ítr- asta og halda aftur af sjálfsvitund og stolti, með því að láta hljóður undan grimmlyndum varðmönnum. Hann varð líka að berjast við sið- ferðilega uppgjöf. Þeir, sem feng- ust til að njósna um samfanga sína, hlutu auka matarskammt að laun- urn og losnuðu við erfiðustu verkin. Þetta var nægilegt til að freista jafnvel hreiniyndustu manna. Solshenitsin álítur, að hann hefði „aldrei þraukað lengi sem óbreytt- ur þræll“. Eftir níu mánuði var hann fluttur á ný, að þessu sinni á mjög leynilega stofnun, sem hver höiundur vísindareifara hefði verið fulisæmdur af, og sem hann lýsir síðar í áhrífamikilli sögu sinni, FYRSTI HRINGURINN. Þeir, sem bar voru — allt saman Stalínsfang- ar —• voru fyrsta flokks vísinda- menn, um það bil 300 talsins, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.