Úrval - 01.11.1974, Page 81

Úrval - 01.11.1974, Page 81
STRÍÐ OG FRIÐUR SOLSHENITSINS 79 írá hræringum og hugsunum kot- ungs, sem leggur múrsteina í bygg- ingaflokki vinnubúðanna — dæmd- ur til nauðungarvinnu vegna þess, aS hann hafði verið tekinn til fanga af þjóðverjum — fylgir honum einn erfiðan dag af 3653 dögum hans í þrælkunarbúðunum. Þessi þunna bók er skýrsla um átakanlega bar- áttuna fyrir lífinu í búðunum, þar sern ein aukaskeið af fúlli fiski- súpu verður öllu öðru mikilvægara. Samt valdi Solshenitsin góffan dag, í tiltölulega bærilegum fangabúð- um, vegna þess, ao hann hafði strengt þess heit að „ýkja ekki hörmungarnar“. Fangabúðirnar höfðu svipað yfir- bragð og Gyðingabúðir nasistanna. Þar voru varðturnar og leitarljós og fangarnir gengu aðeins undir númerum — númer Solshenitsins var m — 232“*. Númerin voru prentuð á áberandi hátt á vondan fangabúninginn. 1H- er 26. stafurinn í rússneska stafróf- inn, númerið þýddi að hann far fangi nr. 26232, aðeins í þessum búðum*. Þar sem allir fangarnir voru stjórnmálalegir fangar, voru þeir allt frá fyrrverandi háttsettum embættismönnum, sem dæmdir höiðu verið fyrir njósnir, og niður í þá, sem höfðu verið handteknir aðsins fyrir að vera Úkraínumenn, Eistlendingar og menn af öðrum -JII táknar tvöfalt esshljóð. 'Af einhverri óþekktri ástæðu var númeri hans breytt í lli —• 262 eftir tvö ár. bjóðernum, sem Stalín hafði ákveð- ið að eyða. Flutningar milli búða voru mjög tíðir til þess að halda íöngunum í stöðugri óvissu og koma í veg fyrir að hópar mynduðust — fangarnir áttu að vera án vina og trúnaðarmanna. Að menn skyldu þola fangavist- ina, án þess að umhverfast í skepn- ur í hegðun sinni gagnvart öðrum, kom Solshenitsin til að tala um „hinn sanna mikilleik mannsins, sem ég uppgötvaði í fangelsinu". Vegna mikils áhuga síns á mis- munandi málfari, sem hann heyrði í fangabúðunum, sat hann oft í frí tímanum með orðabækur á fleti sínu og las. Hann fann sér jafnvel stundir til að skrifa. En vegna þess að allt, sem kynni að finnast skrif- að, leiddi til framhaldsdóms, neydd ist hann til að eyðileggja jafn harð- an það sem hann skiííaði, en leggja það á minnið, sem liann hafði áður fes* á pappír. En hann fann til köilunar að fullvissa sig um, að þeir skelfilegu hlutir, sem hann varð vitni að, féllu ekki í gleymsku. f einni sögu hans spyr maður einn í örvæntingu: „Hvað er hægt að gera — hvers vegna er verið að halda í lífið?“ Svarið er: „Hvað við getum gert? Við getum mun- að“. Hann var sanniærður um, að banvænan sjúkdóm — gervallt kerfi óréttlætis og grimmdar í fangabúðunum —• væri aðeins hægt að lækna með því að bera vitneskj- una um það á torg fyrir almenning. En til þess varð Soishenitsin að komast af. Til þess var nauðsyn- legur sá sjáifsagi að hugsa um hundrað mikilvæg smáatriði á dag,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.