Úrval - 01.11.1974, Qupperneq 84

Úrval - 01.11.1974, Qupperneq 84
82 ÚRVAL inn hreifst af honum og hann fékk stöðuna. Solshenitsin naut til fulls ein- faidra hluta: kvikmynd í niður- níddu kvikmyndahúsi staðarins eða krús af bjór, þegar hann hafði efni á að fá sér hana einu sinni í mán- uði -—■ hvorttveggja voru merkir viðburðir í hans augum. Smám saman þynntist varnarveggurinn, sem hann hafði byggt um sig af varkárni, einmanaleik og ótta, og hann tók að ræða við þorpsbúana og læra á ný mannleg samskipti. Þá, rétt sem hann var að byrja að ná sér, lét krabbameinið aftur til sín taka. Aftur þurfti hann á læknishjálp að halda þegar í stað — en varð að bíða mánuðum sam- an, meðan opinberir aðilar veltu bví fyrir sér, hvort þeir ættu að undirrita pappíra, sem leyfðu hon- um að fara á sjúkrahús. Þegar leyf- ið kom, var það næstum of seint. Hann kom með yfirfullri lest til borgarinnar Taskent í nokkur hundruð kíiómetra fjarlægð og varð fyrst að gefa sig á tal við „kommandant" staðarins. Síðan reikaði hann til sjúkrahússins og féll þar örmagna niður í dyrunum. En enn einu sinni var hann hepp- inn. Hann fékk að yfirgefa spítal- ann þremur mánuðum seinna, eftir hormónagjöf og geislameðferð. Þá var hann til þess að gera vel á sig kominn líkamlega, og ákveðnari í því en nokkru sinni fyrr að lifa og skrifa það, sem brann honum í minni. Raunar varð sjúkrahúsdvöl- in í Taskent honum enn eitt sögu- eíni: „KRABBADEILDIN“, stór- brotin úttekt á stjórnmálalegu and- rúmslofti og persónuleikum undir oki, myndasafn sovéskra persónu- leika og framkomu. Jafnhliða því, sem hann styrkt- ist, voru Sovétríkin hægt en síg- andi að losa sig við sumt af versta ofstæki Stalínsismans. „Sagan hafði fengið byr undir báða vængi,“ skrifaði Solshenitsin. „Gat breyt- ingin mögulega orðið til hins verra?“ Þegar hann kom aftur í útlegðarþorp sitt, keypti hann „hús“, lítið stráþakið hreysi með grænmetisgarði. Og jafnhliða því að .hann lag'ði alúð og umhyggju í vísindakennsiuna í litla skólanum vann hann af ákefð að hinum miklu verkum sínum: FYRSTI HRINGUR- INN og DAGUR f LÍFI IVANS DENISOVITS. Allan tímann þráði Solshenitsin að snúa áftur til hjarta Rússlands, hins andlega heimalands síns. Síðan gerðist það, í febrúar 1956, að Nikita Krúsjeff flutti hina frægu „leyniræðu" á þingi kommúnista- flokksins, þegar hann ljóstraði upp sumum glæpum Stalins. Eftir þess- ar óvæntu uppljóstranir fengu hundruð þúsunda fórnarlamba Stal- ínsismans lagalega uppreisn. Til að halda við þá sögu, að „sósí- alískt dómsvald sem slíkt hefði al- drei spillst, var fjallað um hvert mál eins og það væri einangruð mistök". Solshenitsin varð að senda beiðni til dómsmálaráðherra Sovét- ríkjanna, það varð að setja á svið rannsókn og loks komst rannsókn- arréttur Sovétríkjanna að því, að hann hefði aldrei framið glæp. Ell- efu árum eftir að hann var hand- tekinn, var hann opinberlega lýstur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.