Úrval - 01.11.1974, Síða 85

Úrval - 01.11.1974, Síða 85
STRÍÐ OG FRIÐUR SOLSHENITSINS 83 saklaus. Og sumarið 1956 fór rit- höfundurinn, þá 37 ára gamall, frá Kasakstan, „irjáls“ maður að lok- ura. Solshenitsin settist að í subbu- legu þorpi, hátt á annað hundrað kílómetra norðvestur af Moskvu, á landsvæði, sem hann kallaði ,,k:jarna föðurlandsins". Hann tók enn einu sinni til við kennslustörf. Hann fékk herbergi í hrörlegu hreysi, sem roskin kotungskona átti. Þar vann hann af kappi við handrit sín langt fram á kvöld og félagsskapurinn var köttur, her- skari músa og þjótandi kakkalakk- ar. Hann gerði hvert uppkastið eft- ir annað, endurritaði hverja setn- ingu oftar en einu sinni og valdi hvert einasta orð af alveg sérstakri natni. BÓKMENNTAAFREK. í stuttri ferð til Moskvu hafði hann rekist aftur á Natalju Resit.ovskaju. Fund- ur þeirra var fremur stuttur en efiir hann leituðu minningarnar á bau bæði. Eftir mikið tilfinninga- rót ákváðu Solshenitsin og Natalja að ganga í hjónabarrd á ný. Hann flutti til hennar í deyfðarlega borg, Rjasan, um 200 km suðvestur af Moskvu, þar sem hún kenndi í bún- aðarskóla. Hann dró einnig fram lífið með kennslu og skrifaði á nóttunni. ,.Þíðan“ 1956 hafði gert bók- menntir Sovétríkjanna töluvert frjálsari, og rithöfundar máttu nú snarta, ef þeir gerðu það fínlega, málefni, sem áður höfðu verið bönnuð. En það var ekki minnsta von til þess, að verk Solshenitsins yrðu gefin út í Rússlandi, vegna þess hve einörð þau voru. „Ég var viss um, að ég myndi aldrei á ævinni sjá línu af verkum mínum á prenti," sagði hann síðar. Eiuasta markmið hans var að skrifa eins hratt og rétt og hann gat, vegna sannleikans sjálfs og komandi tíma. En skyndilega — bókstaflega á einni nóttu — breyttist þetta. 1961 hóf Nikita Krúsjeff, af mörgum mismunandi ástæðum, enn harðari krossferð gegn Stalínismanum. Hann átti andstæðinga innan raða æðstu manna Sovétríkjanna, og sá sér leik á borði að gera þá óvirka, með þá að stimpla þá Stalínista. Til að koma þessu í kring, þurfti hann að draga skelfingar Stalínis- mans fram í dagsljósið. Þannig stóð á því, að á þingi kommúnistaflokksins í október 1961 kom ræðumaður eítir ræðumann og lýsti skelfilegum svikráðum og glæpum Stalíns og handbenda harxs, allir undir stjórn Krúsjeffs. „Stalín er ekki lengur lifandi," til- kyr.nti fyrsti ritari kommúnista- flokksins, „en við teijum nauðsyn- legt að segja frá aðíerðum hans, svo slíkir hlutir endurtaki sig ekki.“ Hlutverk bókmenntanna við þessar nýju kringumstæður var skvrt af áhrifamiklum ritstjóra, Al- exander Tvardovski, sem sakaði sovéska rithöfunda um að „segja ekki allan sannleikann um þjóðfé- lagsvandamál Sovétríkjanna". Eftir þeíta sýndist leiðin opnari en áður fyrir heiðarlega frásögn af Stalíns- tírnanum. Solshenitsin hafði, að áeggjan nánustu vina sinna, sem voru gagn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.