Úrval - 01.11.1974, Page 90

Úrval - 01.11.1974, Page 90
88 ÚRVAL frægasti og virtasti hjá gagnrýn- endum var Solshenitsin. Fyrsti hringurinn og Krabbadeildin urðu metsölubækur á Vesturlöndum. Fyrstu viðbrögð höíundarins voru reiði og óánægja. Oft gerðist, það, að samizdat eintakið, sem náði til útgefanda á Vesturiöndum, var gamalt handrit, sem úr höfðu tínst síður eða voru orðnar ólæsilegar, og þeir. sem höfðu véiritað af hinu upprunalega handriti, höfðu gert ýmis mistök. Fyrir mann jafn vand- virkan og Solshenitsin, jafnvel um kommusetnmgu, var skelfilegt að vita til verkanna þannig leikinna. Þó fór svo að lokum, að þessi er- lenda útgáfa varð björgun Solshen- itsins. Yfirvöldin höfðu misst af vagninum. Orðstír hans var svo mikill, að hefði hann verið fangels- aður hefði brostið á alþjóðlegur mótmælastormur, hvassari en Kreml var reiðubúin að bera. Þannig var þessi útgáfa nú hans veigamesta vopn. Sftir því, sem brýstingurinn jókst, varð hver til- raun til að „jafna um hann“ æ stærri frétt á Vesturlöndum og gaf honum tækifæri til að láta frá sér enn hvassyrtari yfirlýsingu. Hann var á leiðinni með að verða meist- ari í ritdeilum og herkænsku og notaði vestræn blöð sem glugga til heimsins. Margir óttuðust pennann hans, og hann kenndi meira að segja Kreml að fara varlega. „EF HEIMSKAUTAÍSINN BPÁÐNAÐI". Seint á árinu 1969 víssði Rithöfundasambandið Sol- shenitsin úr samtökum rithöfunda, vegna þrýstings frá KGB. Til svars gaí hann út enn ema yfirlýsing- una, persónuiega vörn með hár- beittri gagnrýni á þvílíkar aðferðir. Að þessu sinni beindi hann spjóti sínu að „helgiveldinu", sem stjórn- aði Sovétríkjunum. Hann bar sam- an einveldisaðferðirnar og fyrir- heit rússnesku byltingarinnar um að „fjöldinn vildi vita allt og ræða ailt fyrir opnum tjöldum“. „Ovinirnir munu heyra — það er ykkar afsökun," sagði hann. „Hvað mynduð þið gera án óvina? Þið væruð ekki til. Hatur er ykkar orð- lausa andrúmsloft. Ei heimskauta- ísinn bráðnaði á morgun og gerði okkur að drukknandi mannkyni, hverjum mynduð þið núa „stéttar- baráttu“ um nasir bá? Framar öllu öðru erum við eitt mannkyn. Og bað er hugsun og mál, sem hefur gart það að verkum, að mannkynið rís yfir dýrin. Eðli sínu samkvæmt verður hugsun og rnál að vera frjálst; fjötrið þau og við verðum að dýrum. Hver, sem berst á móti þessu, vill ekki losa land sitt við sjúkdóminn, beldur hlúa að honum og búa honum bólfestu." Rithöfundar og aðrir mennta- menn sendu undirrituð mótmæla- bréf til Rithöfundasambandsins, flokksins og stjórnarinnar. „Ein- angrun Alexanders Solshenitsins," skrifaði einn hópurinn, „er hneyksli, ekki vegna mannsins sem er ein- angraður, heldur fycir bókmennta- sögu okkar.“ Álíkur stuðningur reyndist þó skammlífur. Þaggað var niður í flestum mótmælendum, þeir voru sviptir störfum, tækifærum til að halda áfram rannsóknum sínum, bannaður aðgangur að vísindaleg- um stofnunum. og öðrum, í sumum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.