Úrval - 01.11.1974, Qupperneq 91

Úrval - 01.11.1974, Qupperneq 91
STRÍÐ OG FRIÐUR SOLSHtíNITSINS 89 tilí'ellum voru þeir rneira að segja reknir úr íbúðum sínum og sviptir réttindum til að búa í Moskvu og öðrum meiríháttar borgum. Vjakeslav Molotov, fyrrum utan- ríkisráðherra Stalíns og hægri hönd, var spurður hvernig Stalín hefði brugðist við bossum óforbetr- anlega rithöfundi. „Solshenitsin hefði verið skotinn," svaraði hann um hæl. „JÚDASARPENINGAR". Auk þess sem áróðursmaskína flokksins hafði verið sett í gang gagnvart Solshenitsin, höfðu honum einnig borist hótanir í pósti og frá þeim flokksgæðingum, sem nærri honum bjuggu. Það var mál til komið að fara frá Rjasan til einhvers örugg- ari staðar. Þar .að auki var sam- band hans og Natalju Resitovskaju stirt, og hann ákvað að skilja við hana. . .Yfirvöldin vildu ekki gefa hon- um nauðsynleg leyfi til að flytja til Moskvu, en vinur hans — Mstislav Rostropovits, einn mesti sellóleik- ari og hljómsveitarstjóri heimsins — gerðist svo djarfur að leyfa hon- um að nota hílskúrinn sinn í þorpi, röska 20 km vestur af höfuðborg- inni. (í refsingarskym var Rostro- povits sviptur leyfi til að fara til útlanda og hálda þar hljómleika í nokkur ár). Solshenitsin hóf störf að nýju í skúrnum, sem hafði verið breytt svo búa mætti í honum. Hann var nú að skrifa hina mildu sögu „Agúst 1914“ um fyrsta stórósigur rúss- neska hersins í heimsstyrjöldinni síðari. Þetta var hugmynd, sem hafði brunnið með honum síðan á námsárunum, „megin viðfangsefni listalífs míns1, sem hann hafði taf- ist frá um hríð, „vegna sérstæðs ferils míns“ Sú tilkynning, að sænska aka- demían hefði valið hann til að taka við bókmenntaverðlaunum Nóbels árið 1970, barst honum í gegnum síma. En það mýkti ekki skap hans gagnvart blaðamönnum — og trufl- unum. Næsta dag birtust fjórir vestrænir fréttaritarar, búsettir í Moskvu, við skúrinn hans. En áður en þeir höfðu náð að óska honum til hamingju með heiðurinn, lokaði hann dyrunum á nefið á þeim. Þótt rússneskar útvarpsstöðvar og' blöð gerðu ekki svo mikið sem nefna þann viðburð, sem var á for- síðum blaða hvarvetna annars stað- ar í heiminum, barst fréttin fljót- lega til Sovétríkjanna með vest- rænum stuttbylgjustöðvum. Frétt- irnar bárust eins og eldur í sinu milli unnenda bókmennta og sann- leika. Rússar, sem alla ævina höfðu barist undir oki og iétu mynd Sol- shenitsin skipa heiðurssess í híbýl- um sínum — tóku útnefningu aka- demíunnar sem persónulegan virð- ingarvott. Rússnesku blöðin svöruðu með því að gera árás á „þennan sjúk- lega sjálfbyrgingslega mann“, gáfu í skyn að hann væri geðveikur og ætt.i að vísa honum úr landi. Á fræðslufundum um allt Rússland va’- Nóbelsverðlaununum lýst sem Júdasarpeningum, sem Solshenitsin stæðu til boða fyrir að svíkja Sov- étríkin. Jafnvel þeir fáu, sem vog- uðu að óska Solshenitsin til ham- ing’u, fengu áminningar frá flokkn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.