Úrval - 01.11.1974, Side 92

Úrval - 01.11.1974, Side 92
90 ÚRVAL um og KGB — áframhaldandi til- raun til að einangra hann og draga úr honum kjarkinn. En yfirvöldin gátu í litlu hefnt sín á einum ákveðnum hópi, sem taidi tólf stuðnngsmenn Solshenit- sina — því þeir sátu þegar í fang- elsi fyrir ,,stjórnmálaglæpi“. Þess- um hópi tókst að smvgla boðum til hans: „Gaddavír og sjálfvirk vopn koma í veg fyrir, að við getum siálfir tjáð yður djúpa aðdáun okk- ar á hugrekki yðar og sköpunar- starfi — lýsingu á því, hvernig trampað er á manniegum tilfinn- ingum og mannleg verðmæti eyði- lögð“. Fyrsta hugmynd Solshenitsins var að fara til Stokkhólms og taka á móti verðlaununum. Til þess að koma í veg íyrir, að opinberar af- sakanir væru fundnar upp handa honum, lagði hann áherslu á það frá upphafi, að heiisa hans væri. enginn þröskuldur í vegi fyrir því. En hann var viss um, að ef hann fengi vegabréfsáritun til ferðar- innar, myndi hann ekki fá að snúa afiur. Einkaástæður réðu því, að hann tók ekki þessa áhættu þá stundina. Eftir að hjónaband hans og Nat- alju Resitovskaju rann út í sand- inn öðru sinni, hafði hann gengið að eiga Natalju Svetlovu, rúmlega þrítugan stærðfræðing, sem bjó í Moskvu. Vegna þess, að fyrri kona hans vildi ekki gefa honum skiln- aðinn ljúflega eftir, og af því, að því var sífelldlega frestað að skiln- aðarumsókn hans yrði tekin fyrir í rétti, gátu Natalja Svetlova og hann ekki gert hjónaband sitt löglegt. Ef hann fengi ekki að snúa aftur til Rússlands, yrði nýja konan hans varnarlaus gagnvart ákveðnum refsiaðgerðum, þar sem hana vant- aði hjónabandsvottorðið og hún átti von á barni. Natalja Svetlova var að gáfum og menntun jafnoki Solshenitsins og sannkallað ljós í lífi hins iðju- sama, einmana rithöfundar. Barn- ið sem hún vænti, varð drengur, og hlaut nafnið Jermolai — þetta var barnið, sem Solshenitsin hafði svo lengi þráð, því fyrra hjónaband hans var barnlaust. En raununum var ekki lokið. Fundin var tylli- ástæða til að reka Natalju Svetlovu úr starfi og Solshenitsin gat ekki dvalið með fjölskyldu sinni meira en einn eða tvo daga á viku, því honum var ekki leyft að búa í Moskvu. Ef hann hefði dvalið leng- ur í höfuðborginni án leyfis lög- reglunnar, var það lagabrot, sem meðhöndlað var eins og glæpamál. Og hann hafði aðra ástæðu til að yfirgefa ekki Rússland ást hans á íöðurlandinu. „Alla ævi mína hef- ur jörð lands míns verið undir fót- um mér,“ sagði hann. „Eg heyri að- eins þjáningu þess. Ég skrifa að- eins um það.“ ENN HARÐARI VIÐVÖRUN. Þegar hér var komið sögu, var Sol- shenitsin að fullgera „Ágúst 1914“. Þótt verkið væri fullt af þjóðar- stolti og föðurlandsást. þoldi stjórn- in ekki að heyra nafn Solshenit- sins. Þar að auki var ekki hægt að gefa bókina út í Sovétríkjunum, vegna þeirrar skipunar, að heiti g'.iðs skuli í öllum rússneskum bók- menntum skrifað með litlum staf.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.