Úrval - 01.11.1974, Side 96

Úrval - 01.11.1974, Side 96
94 hlutarnir (aí sjö) á markaðinn í París. Þetta var bein ögrun og högg 1 andlit Sovét.leiðtoganna. Þetta var ekki hægt að hunsa. LOKAHÖGGIÐ. Tvisvar lét hann sem vind um eyrun þjóta skipanir um að koma til viðtals á skrifstofu ríkissaksóknara. Loks, kl. 5 að morgni 12. febrúar 1974, komu sjö liðsforingjar og handtóku hann í íbúðinni í Gorkistræti og fóru með hann — klæddan í gæruskinns- frakkann, sem hann hafði notað í útlegðinni tveim áratugum áður — til fangelsis leynilögreglunnar í Le- fortovo. Þar var hann háttaður og leitað á henum eins og ótíndum glæpamanni og honum var tilkynnt ákæran: landráð. Þyngsta refsing: dauði. Hann neitaði að hafa nokk- uð saman við þá að sælda, sem áttu að yfii’heyra hann, og var að lokum látinn einn í klefa yfir nótt- ina. Næsta dag var honum lesinn úrskurður, sem svipli hann borg- araréttindum og mælti svo fyrir, að hann skyldi fluttur úr landi. Opinberir aðilar settu hann um borð í TU-154 flugvél frá Aeroflot. Það var ekki fyrr en vélin lenti í Frankfurt í V.-Þýskalandi, að hann vissi, hvert förinni var heitið. Inn- an fárra daga hélt hann til Zúrich í Sviss. Þangað fékk hann fjöl- skylduna til sín, sex vikum seinna. Hinar áhrifaríku, sovésku aðferðir höfðu ekki náð að gera að engu þann kraft, sem geislaði frá þessum eina manni, hann var of hæfileika- mikill til þess að hægt væri að láta hann sem vind um eyrun þjóta, of harður til að hægt væri að brjóta hann niður — í stuttu máli sagt, ÚRVAL of mikill. Stjórnvöldin áttu ekki um annað að ræða en vísa honum á dyr. Hvernig farnast honum nú, þegar hann er ekki lengur i tengslum við land sitt? Týnist hann í „framandi þokunni“? Hans heittelskaða föð- urland er allt það, sem hugmyndir hans, minningar, draumar og áætl- anir snúst um, allt það, sem hann lifir og hrærist fyrir. Málfar hans, andagift, sköpunargáía, allt í hon- um er fætt af og órjúfanlega tengt föðurlandinu hinu fornrússneska dreifbýli, lanaslaginu og ævikjör- unum. Hann óskar þess ekki að sjá land sitt endurskapast eftir fyrir- mynd hinna kapitalistísku Vestur- landa nútímans. Hann heldur dauða haldi í hugmyndir um jörð Rúss- lands, um þjóð Rússiands, sál Rúss- lands. Þetta gerir hann í augum sumra takmarkaðri sem mann og listamann, en þetta er einmitt sú orkulind, sem hann eys af. Solshenitsin er enginn engill. En hvsrsu erfiður, þver og ráðríkur sem hann er, verður að viðurkenn- ast, að aðeins maður með hans vilja til að fylgja ákveðnu kalli, hafði möguleika til að lifa af það, sem hann kallar „umskipti ævi sinnar“ og halda í rétt einstaklingsins gagnvart ríkisveldinu. Og þótt Sol- shenitsin skrifaði aldrei stafkrók framar, hefur hann þó leikið ein- stætt hetjuhlutverk í samtíðarsög- unni. Með snmvisku sína eina að vopni og vörn sigraðist þessi mað- ur á nútíma harðstjórn. ☆
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.