Úrval - 01.11.1974, Page 100
93
ÚRVAL
77 L
UMHUGSUNAR
BÖRN
Ef H. C. Andersen hefði komið
tii sögunnar á okkar tímum, tím-
um getnaðarvarna og fóstureyðinga-
áróðurs, hefði hann tæplega séð
dagsins ljós.
Dr. E, M011er-Christensen.
< «<««<««««■
Til hvers allt þetta brask við að
finna nöfn á börnin okkar? Þau
koma hvort sem er ekki, þegar
maður kallar á þau.
Victor Borge.
Hr««-<-<-<-<-<-<-<« < < <-<<-<-<-«-<-<"
Sá, sem ekki á börn, veit ekki
hvers vegna hann lifir.
Danskt spakmæli.
K-<-<-<-<-< <■<«■<-<-<-<-<-<-<-« <<<<<<•
Ekki sóa tíma manns með því
að segja honum, hve dugleg börnin
bín eru. Hann bíður eftir því að
segja þér, hve dugieg hans börn
eru.
Ed Howe.
«-<-«■<■<■< < « « «««-«■««-
Bórnin eru lyklar paradísar.
R H. Stoddard.
Þar sem börn eru, þar eru alltaf
jól.
Danskt spakmæli.
< «-« <-<-«-<-« < < «««-«-««
Það er sama hve mörg börn mað-
ur á; maður má ekkert missa.
Danskt spakmæli.
«-<-«<««■«-«-«« « «■« < -
Börn eru auður fátæka manns-
ins.
Danskt spakmæli.
««-<-««««««««-«-<-«
Sá sem heldur um hönd barnsins,
hefur hjarta móðurmnar í lófa sér.
Danskt spakmæli.
<■«■« «<««««-« «<<<«■»
Það er aðeins eitt verulega fal-
legt barn til í heiminum: Barn við-
komandi móður.
Kínverskt spakmæli.
«<-«««««-«-«««-<■««
Einbeiting er hæfileikinn til að
leysa heimaverkefni barnanna, með-
an þau horfa á sjónvarpið.
Tímaritið Farmand.