Úrval - 01.11.1974, Side 104

Úrval - 01.11.1974, Side 104
102 IJRVAL þol demimsins breiddust út með eldingarhraða. Ein sagan sagði, að lestarstjóri hefði látið bút af den- imefni koma í staðinn fyrir brotna festingu milíi tveggja lestarvagna — og það hefði dugað fimmtán km, til næstu stöðvar. Sannleikur.inn var nú kannski ekki alveg svona skemmtilegur, en úr því góða efni, sem Levi Strauss, vinir hans og keppinautar fram- leiddu, voru reyndar búin til ein- kennisklæði, bæði fvrir járnbraut- arstarfsmenn, kúreka, bændur og bvggingaverkamenn. Á árunum milli 1950 og 60 voru gallabuxur orðnar algengustu hvers dagsföt barna, og unglingar hófu stríð við foreldra sina og kennara til að fá leyfi til að vera í galla- buxum í skólanum. Með þessu stríði urðu gallabuxurnar að tákni upp- reisnar gegn valdi og undirokun, bæði í einkabaráttum og stjórn- málabaráttum, raunverulegum eða ímvnduðum. Þær urðu eins konar táknmál milli hinna ungu: „Eg er einn af ykkur —• móti hinum.“ í byriun 7. áratugsins voru það upp- reisnarstúdentar, æpandi bítlaaðdá- endur og hippar, sem gerðu galla- buxurnar að einkennisklæðum sín- um. En svo gerðist nokkuð, sem raun- verulega setti strik í reikninginn. Tískufólk kom auga á buxurnar. Og allt í einu blómstruðu fyrirtæki, sem seldu „blue jeans“, ekki að- eins verkafólki og uppreisnaræsku, heldur öllum í fjölskyldunni, á öll- um aldri og í öllum hópum þjóð- félagsins. Þær voru ekki lengur allar nákvæmiega eins, eftir frum- fyrirmyndinni. — þröngar um lend- ar með mörgum vösum og tvöföld- um saumi — heldur í alls konar sniðum og tilbrigðum. — níðþröng- ar og jafnbola, útsniðnar með uppá- bro+i, með breiðum beltalykkjum, furðulegum útsaumi, í öllum regn- bogans litum og léttari en áður hafði tíðkast, Og í einu vetfangi höfðu þær lagt undir sig heiminn: f kaffihúsunum, á reiðhjólunum, í garðinum, til sjós, á hestbaki og á samkomum. Þótt unga fólkið væri ævareitt yfir að foreldrarnir skyldu „stela“ þeirra klæðahugmynd, vildi það ekki segja skilið við gallabuxurn- ar, sem voru orðnar þeim eins kon- ar önnur húð Þess í stað byrjaði það að breyta þeim. Voru komin göt? Hvernig væri að sauma yfir götin eða bæta þau? Rifur? Ekkert sjálfsagðara en sauma yfir þær fléitað band. Var rassinn að fara úr þeim? Taka þá rassinn úr öðr- um buxum og sauma hann yfir. Voi.'u skálmarnar trossnaðar? Taka neðan af þeim og klippa á þær kögur. Voru þær upplitaðar? Það var stórkostlegt! Rifnar og ræfils- legar, útslitnar og tjásulegar galla- buxur urðu nú aðferð til að gefa hinom yfirborðskennda, efnis- bundna heimi langt nef. En í annað sinn rakst tískan á sína eigin mótsetningu. Vélsaum- aðar bætur voru framleiddar og saumaðar á göt, sem ekki voru kom- in. Til að fá buxurnar upplitaðar, setti unga fólkið þær sjálft í bleik- ingu og ef komu göt á þær, var það aðeins til bóta. f'atasalar seldu allt, sem saumað var úr denimi,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.