Úrval - 01.11.1974, Qupperneq 105

Úrval - 01.11.1974, Qupperneq 105
GALLABUXUR — ÓSLÍTANDI TÍSKA 103 fyrir okurverð til fínna búða og fyrirtækja, þar sem notaðar galla- buxur voru eftirsóttari en nýjar — og kostuðu meira. „Blue jeans“ flugu frá Kalifor- níu og yfir hafið. Þýskir verslunar- menn, franskir búðaeigendur, spánskir bankamenn í fríi lögðu fínu fötin á hilluna og hysjuðu upp um sig gallabuxurnar. Konur þeirra og börn klæddu sig eins ,og þau ætiuðu í gamaldags dýraskoðun. Táningar, sem voru að slíta sig lausa úr viðjum fiölskyldnanna, keyptu gallabuxur með innbyggðri sveiflu og kynþokka til að gera frelsi sitt lýðum Ijóst. Levi Strauss kom inn á markað- inn utan Bandaríkjanna 1960, fyrst með útflutningi og síðan með eigin framleiðslu í öðrum löndum. Nú heíur fyrirtækið skrifstofur í 35 löndum og verksmiðiur í 12, og al- þjóðadeild fyrirtækisins annast nú róskan fjórðung af öllum viðskipt- um þess, sem er um 80—100 millj- arðar króna á ári. Um allan heim hefur gallabuxna- dellan gripið framleioendur. Á hinni miJdu, árlegu kaupstefnu fyrir he"ra- og drengjaföt í Englandi sýndu yfir 50 framleiðendur galla- föt. Salan í löndum efnahagsbanda- lagsins hefur farið yfir 100 milljón buxur á ári. í Hollandi er talið, að 40 % íbúanna gangi í gallabuxum á hverjum degi. í Ítalíu hefur aug- lýsingin, sem er skopstæling á mál- verki Michelangelos í Sixtínsku kapellunni. verið viðurkennd. Þar er sjálfur himnafaðirinn látinn rétta Adam Levi's buxur. T Ástralíu eru 80% af öllum seldum buxum galla- buxur. f Danmörku er ekki lengur eítirspurn eftir níðþröngum galla- buxum. Nú eiga þær að hafa víðar skálmar, breið uppábrot og yfirleitt að vera þægilegar iveru. í einni búð á Strikinu er 85% af sölunni buxur, sem búið er að gera upplit- aðar. En það er líklega hvergi nema í Frakklandi, sem blandað er sam- an gallabuxum og hinni göfugu yf- irststtatísku. Þekktur tískuhöfund- uv hefur á boðstólum ýmis tilbrigði við gallafatatískuna. Og nú standa fír.ustu kaupendur heims í röðum ti! hess að mega gefa 12—14 þús- und krónur fyrir pelsbryddaðar, klæðskerasaumaðar gailabuxur, ná- kvæmlega gerðar eftir 1000 króna póstverslunarbuxum að öllu öðru leyti. Ckyldu framleiðendurnir vakna við það einn góðan veðurdag, að framleiðsla beirra sé úrelt eins og harðkúluhatturinn og hnésíðu nær- buxurnar? Þeir vita ailir, að tískan er duttlungafull, en hafa að þessu sinni tröllatrú á, að eitt tískufyrir- brigði sé komið til langdvalar. Einn prófessorinn í Yale-háskóla segir, að gallabuxurnar séu tákn ,,per- sónufrelsis og samræmis“ — og hver keppir ekki eftir því? Gamlar eða nýjar, venjulegar eða skreyttar — gallabuxurnar eru ekk' á undanhaldi. Þeim hefur að minnsta kosti heppnast að gera það, sem pólitíkusunum tókst ekki: Að safna fólki af öllum kynþáttum á þessari þrætugjörnu jörð, saman um einn hlut: Að ganga í eins buxum. Á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.