Úrval - 01.11.1974, Side 110

Úrval - 01.11.1974, Side 110
108 fyrir því, hve margir heitavatns- kranar eru hér í húsinu? Sjö!“ Ég sótti skiptilykilinn minn og tók stefnu á vatnskranana. Eftir nokkrar mínútur kom ég aftur. „Ertu búinn strax?“ spurði Mar- gií- „Heitavatnskranarnir leka ekki,“ svaraði ég. „Ekki einn einasti and- skotans krani! Þakið er óþétt, kjallarinn lekur, garðslangan er götótt, en hitavatnskranarnir eru fulikomlega þéttir!" „Haltu áfram að lesa í bókinni þinni,“ sagði hún. Guð veit, að ég ann fjölskyldu mmni allra nýtísku þæginda en í gærmorgun var mér þó nóg boðið, þegnr ég sá við morgunverðarborð- ið að: Janne hafði kveikt á ofnin- um til að hita upp eina tebollu síðan í gær. Eric lét kæliskápinn standa opinn, meðan hann fór út að bella mjólk í kattardallinn. Sör- en 'lét brauðristina hita áfram, þó hún væri búin að rista brauðið. Margit lét ístening í kaffið sitt. Ég brosti upphátt. „Já, en kaffið var of heitt,“ sagði hún. „Og hvað gerði það of heitt?“ Ég otaði vísifingri að henni. „Raf- magn! Sama rafmagnið og frysti ísteninginn!“ Eric sagði. að þetta væri skiln- ingi hans ofvaxið. Ég sagði honum að halda áfram að éta kornflög- urnar sínar og skipta sér ekki af samræðum fullorðna fólksins. A.ndartaki seinna setti Eric eina brauðsneið í brauðristina. „Sören ristaði sér eina franskbrauðssneið fyrir tveimur mínútum,“ sagði ég. ÚRVAL „Af hverju gastu ekki ristað þína um leið?“ „Þá var ég að borða kornflög- urnar," sagði hann. „Þú sagðir mér að gera það.“ „Féðan í frá notið þið brauðrist- ina ekki til að rista aðeins eina sneið. Þið setjið ekki uppþvottavél- ina í gang aðeins bálffulla. Þið þvoið ekki einn sokk í þvottavél- inni. Og hvað snertir baðið ... !“ „Við skulum eingöngu fara í sturtu,“ greip Margit fram í. „Á þarm hátt getum við baðað okkur öll í einu. Og þá spörum við líka sápuna. Við smyrjum einn krakk- ann rækilega með sápu og nuddum oktiur svo öll vel upp við hann, áð- ur en við förum öll í einu undir sturtuna.“ Það var nokkru seinna, að mér datt í hug að réttast væri að fylgj- ast með rafmagnsmælinum niðri í kjallaranum. Litla, hvíta skífan með rauða blettinum þeyttist hring eftir hring og hraðinn breyttist ekkert, þótt ég slökkti á einum rof- anum eftir annan. Þá var aðeins ein leið eftir til að komast að því, hvort þessi skífa breytti nokkru sinni hraðanum. Ég fór upp í eld- hús og kveikti á öllum hellum og ofninum á eldavélinni. Og þá komst svo sannarlega kraftur á snúninginn. Meðan ég horfði á skífuna snúast hring eftir hring, fór ég að hugsa um, hvort það þyrfti kannski rafmagn til þess eins að halda rafmagnsmælinum í gangi og ef svo væri, hvort það væri þá á minn reikning. Þá ætl- aði ég að skrifa einhverjum, ég var ekki alveg viss um hverjum,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.