Úrval - 01.11.1974, Page 114
112
IJRVAL
Þótt Austur-Þýskaland sé ennþá eitt af
undirokuðustu kommúnistaríkjunum, er það samt
eitt auðugasta ríki þeirra.
DAVID REED
Land á leið
inn úr kuldanum
*
*
*
*
B
*
ak við ömurleg landa-
mæri Austur-Þýska-
(jí lands — með gaddavír
sínum, varðturnum,
vélbyssum og jarð-
/Ís/JÍvÍsÍK'ÍÍn sprengjum, býr komm-
únistísk þjóð sem hinn vestræni
heimur þekkir fjarska lítið. Það
kemur því þægilega á óvart, að
þetta „annað Þýskaland" (opinbera
nafnið er „Þýska lýðveldis-lýðveld-
ið“ — venjulega kallað Þýska al-
þýðulýðveldið á íslensku — þýð.)
er að verða efnahagsundur komm-
únistaríkjanna.
• Þetta er saga þjóðar, sem reis úr
rústum til auðs. Austur-Þýskaland
er orðið eitt af mestu iðnveldum
heims, situr nú í tíunda sæti. V.-
Þýskaland stendur þó feti framar
sem iðnaðarríki, eða 1 4. sæti, en
íbúatala þess er rúmlega þrefalt
hærri en í Austur-Þýskalandi, (62
milljónir á móti 17 milljónum). En
þjóðarframleiðsla á mann í Austur-
Þýskalandi er þó um 2400 dollarar
(ca. 288.000,00 ísl. kr.), sem er
meira en sambærileg tala frá ftalíu
og Austurríki. og álíka og í Bret-
landi. Og lífskjör almennings í A,-
Þýskalandi eru betri en í nokkru
öðru kommúnistaríki —• að Sovét-
lýðveldinu meðtöldu.
Allt síðan Kreml þröngvaði