Úrval - 01.11.1974, Qupperneq 115

Úrval - 01.11.1974, Qupperneq 115
LAND ÚR LEIÐ INN ÚR KULDANUM 113 kommúnisma upp á Austur-Þýska- land árið 1943. hefur landið verið. utanveltu í samfélagi þróaðra Evr- ópuríkja, litið hornauga sem vara- söm strengbrúða Sovétrússlands. En undanfarið hefur verið unnið mark- visst að því að eyða spennunni milli austurs og vesturs, og ekki síður milli hinna tveggja þýsku þjóða, og þetta hefur í för með sér, að útlaginn er nú að koma inn úr kuldanum. f október fyrir ári var Austur-Þýskaland tekið í félag hinna sameinuðu þjóða. Um 90 þjóðir hafa tekið upp stjórnmála- samband við ríkið, og ráðgert er, að Bandaríkin opni þar sendiráð innan tveggja ára. REIÐSTÍGVÉL OG GÆSAGANG- UR. í öll þessi ár hefur Austur- Þýskaland einangrað sig frá Vest- urlöndum, en hefur nú opnað — varfærnislega að vísu — fyrir vest- rænum blaðamönnum. Nýlega var mér hleypt inn í landið í Helm- stedt, og ég ferðaðist um það á eigin bíl í tvær vikur. Ég komst að raun um, að margvíslegar breyt-. ingar eru að verða í landinu, og breytingin er snögg. Athyglisverðar nýjar útborgir hafa risið við borgir eins og Leip- zig og Dresden, með rúmgóðum gangstéttum og gosbrunnum. A.- Berlín hefur af 39 hæða hóteli að státa; hæsta hóteli í báðum Þýska- löndunum, og geysistórum sjón- varpsturni með kaffihúsi, sem snýst hægt í hringi í 200 metra hæð. Verksmiðjurnar framleiða síaukið magn af nákvæmnistækjum, sjón- glerjum, efnafræðilegum efnum, rafeindabúnaði og vélum. í Rostock á Eystrasaltsströnd, hefur verið gerð ný og fullkomin höfn. Austur- Þjóðverjar byrjuðu með tvær hend- ur tómar, en hafa nú komið sér upp yfir 200 hafskipum. Skólar virðast vera hvarvetna. Húsakostur er enn- þá ófullnægjandi, en byggingum íbúða fleygði fram í öllum þeim 12 borgum, sem ég heimsótti. En lengi lifir í gömlum glæðum. Við minnismerki' fórnarlamba fas- isma og hernaðar, sem stendur í Austur-Berlín, sá ég hermenn í reiðstígvélum með stálhjálma mar- séra með gæsaganginum, sem heim- urinn man ennþá fullvel. Og á þeim tímum, sem gæsagangurinn minnir á, báru leiðtogar nasista barmmerki til að sýna stöðu sína; nú til dags gera 1,9 milljón austur-þjóðverja, félagar í Kommúnistaflokknum, ná- kvæmlega hið sama. Og, eins og í gamla daga, má sjá fjöldagöngur ungmenna, stöðuga dýrkun ríkis- ins, og sínálæga leynilögregluna. Raunverulega er Austur-Þýska- land ennþá eitt allra kúgaðasta rík- ið austan járntjalds. Á sama tíma og menntamenn Rússlands láta mótmæli sín hljóma um víða ver- öld, heyrist varla tíst í austur-þjóð- verjum. Og hlýðni í þessu hjarta Prússlands er ekki framkölluð með ofbeldi, hún liggur í eðli þjóðar- innar. Stjórn landsins barði á fyrstu áratugum eftir stríð niður upp- reisnartilraunir með harðstjórn. Nú þarf ekki lengur að beita hervaldi til þess. Nú er þeirri aðferð meira beitt að ógna með því að koma í veg fyrir menntunarmöguleika, ásamt félagsiegum og starfslegum þvingunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.