Úrval - 01.11.1974, Side 118

Úrval - 01.11.1974, Side 118
116 ÚRVAL Þýskaland um 30% á eftir frænd- um sínum vestan landamæranna, en nauðsynjavörur eru fáanlegar á mjög lágu verði. Kartöflur og rúg- brauð eru til dæmis meira en helm- ingi ódýrari en í Vestur-Þýska- landi. Strætisvagnafargjaldið er 8 sent (ca. 10 kr. ísl.). Læknisþjón- usta er ókeypis. Og þótt ung pör verði að bíða fáein ár eftir íbúð, er leigan meira en helmingi lægri heldur en að vestanverðu. Annað verður uppi á teningnum. þegar kemur að því sem stjórnin kallar „lúxus“. Starfsmaður í verk- smiðju verður að borga meira en tveggja dag'a laun fyrir kíló af kaffi, venjulegt sjónvarpstæki fyr- ir svart-hvíta mynd kostar um tveggja og hálfs mánaðar laun hans, og litli., austur-þýski Tra- bantinn kostar hann laun tíu mán- aða (og svo verður hann að bíða allt að átta ár eftir að fá hann af- greiddan). Vörugæði austur-þýskra vara eru verulega minni en vest- rænna, og úrvalið takmarkað. En eftir því, sem velmegun eykst, kaupa fleiri og fleiri bæði heim- ilistæki og bíla. Raunin er sú, að bílafjöldi á vegunum hefur fimm- faldast síðan 1960 og er nú rösk- lega 1,4 milljónir — og fyrsta bíl- þvottastöðin var nýlega opnuð í Austur-Berlín. PRÚSSAR GEGN RÚSSUM. Blómstrandi efnahagur austur- þjóðverja er ennþá merkilegri fyrir það, að þeir fengu ekki hagstæða byrjun. í stríðslokin voru allar helstu borgir þeirra í rústum. Það var svo sem raunin líka með Vest- ur-Þýskaland, en Bonn stjórnin fékk rúmlega þrjár billjónir doll- ara 1 Marshallhjálp. Rússar kröfð- ust hins vegar 10—30 billjóna doll- ara í stríðsskaðabætur af hinum kommúnistísku bræðrum sínum í Austur-Þýskalandi. Heilar verk- smiðjur voru rifnar niður ög fluttar til Sovétríkjanna með lestum -— og svo rifu rússar upp og hurfu heim með helminginn af járnbraut- arkerfinu. Ef til vill var þó enn meiri skaði af fjöldaflótta fólksins til Vestur- Þýskalands. Áður en Berlínarmúr- inn og dauðagildrurnar á landa- mærunum voru reistar árið 1961, er áætlað að tvær og hálf milljón manna — 13% af íbúatölunni árið 1949 — hafi flúið landið. Mestur hluti þess hóps voru sérhæfðir menn og ungir, duglegir verka- menn, einmitt þeir menn, sem land- ið mátti síst missa. Austur-Þýska- land sat eftir með mikinn fjölda kvenna og eftirlaunafólks, og fæð- ingum stórfækkaði. En lokun landsins varð líka efna- hagslegur vendipunktur. Einn íbú- inn -sagði við mig: „Okkur fannst, að vestrið hefði brugðist okkur, og við gætum ekkert gert annað en leggja meira að okkur til þess að öðlast betri lífskjör.“ Náttúruauð- ævi í landinu eru fá, önnur en surtarbrandur. En þjóðin bjó yfir þýskum aga, og þýskri skipulags- gáfu. Til að bjarga sér í vinnuaflsskort- inum, lét stjórnin konur taka til starfa við þau störf, sem víðast eru talin karlmannsverk. Enn þann dag í dag er nærri helmingur vinnandi manna í Austur-Þýskalandi kven-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.