Úrval - 01.11.1974, Side 119

Úrval - 01.11.1974, Side 119
LAND ÚR LEIÐ INN ÚR KULDANUM 117 menn. Árangurinn er sá, að iSnað- arframleiðslan hefur nærri tvöfald- ast síðan 1960. „Austur-þýskur kommúnismi," sagði einn austur- þjóðverjinn glettnislega, „er greini- lega beti en rússneskur kommún- ismi.“ Og bandaríkjamaður bætti við: „Ekki einu sinni kommúnismi getur bælt þjóðverja.“ BANGSINN RÆÐUR. Þegar ferð- ast er um Austur-Þýskaland, dylst ekki, hver það er, sem raunveru- lega ræður. Rússneskt herlið sést í röðum á nærri því hverjum þjóð- vegi. Landið er á stærð við Ohio, og rússar hafa þar setulið nærri 700 þúsund manna, sem er fjórfalt fjölmennari her en austur-þjóðverj- ar hafa sjálfir yfir að ráða. Þótt hinn 61 árs gamli Erich Honecker, fyrsti ritari austur-þýska kommún- istaflokksins, sé æðsti maður stjórn- arinnar, verður síðasta orðið alltaf að koma frá ambassador rússa, Mikhail Yefremoff. Strax eftir að Honecker komst til valda árið 1971, hreinsaði hann burtu síðustu leifarnar af einka- framtaki í Austur-Þýskalandi. Fram til þess höfðu nokkrir einkaaðilar, svo sem kaupmenn og veitinga- menn, fengið starfsleyfi, en síðan Honecker komst.til valda, hafa sam- vinnufélög yfirtekið rekstur þeirra. Aðeins 4% alls lands í Austur- Þýskalandi er ekki undir samvinnu- og samyrkjuformi. Af þessu leiðir, að Austur-Þýskaland er eitt gagn- gerðasta kommúnistalandið í Aust- ur-Evrópu. En þótt nærri ógerlegt sé að kom- ast yfir Berlínarmúrinn eða yfir dauðagildrurnar á landamærunum, tekst um 5000 austur-þjóðverjum að flýja vestur yfir á ári hverju. Landbúnaðarverkamaður, sem al- drei hafði fyrr flogið í flugvél, stal nýlega sáðflugvél og flaug með konu sína og barn til Vestur-Þýska- lands, þar sem hann brotlenti vél- inni án þess að yrði að slysi. Lækn- ir nokkur synti 26 klukkustundir í svalköldu Eystrasaltinu, þar til hann gat örugglega tekið land vest- an megin. Fæstir flýja þó á svo dramatískan hátt. Ein aðferðin er sú að fara í frí til annars kommún- istaríkis í Austur-Evrópu, og flýja svo þaðan til Júgóslavíu, Austur- ríkis eða jafnvel Tyrklands, og þaðan til endanlegs frelsis. Önnur leið er að leita á náðir atvinnu- smyglara, sem sjá um að smygla fólki burtu með því að fela það í bílum. Það furðulega er þó. að þótt all- ar hindranir væru burtu teknar þegar á morgun, myndi meirihluti íbúanna kjósa að fara hvergi. Til þess liggja margar ástæður. Hörð- ustu andstæðingar kommúnismans eru auðvitað löngu farnir. Vænn hópur þeirra, sem eftir sitja, hafa raunverulega haft hag af stjórnar- farinu, svo sem starfsmenn flokks- ins, opinberir starfsmenn og hátt- settir verkstjórar. Ymsir aðrir láta þetta möglunarlaust yfir sig ganga, sumir þó með hundshaus. „Það er tilgangslaust að vera sífellt að nöldra og nagga,“ sagði ein mið- aldra kona. „Við verðum að halda áfram að vera til.“ Og jafnvel þeir, sem eru á móti stjórnarfarinu, eru stoltir af efnahagsþróuninni, og enn aðrir taka félagslegt öryggi Áustur-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.