Goðasteinn - 01.09.1963, Page 86

Goðasteinn - 01.09.1963, Page 86
þeim ekki aðeins kennara heldur líka félaga og vini. Sömu sögu höfum við öll að segja, sem hér höfum setið að námi. Nemendum þessa námskeiðs þakka ég vinsemd, samstarf og aðstoð. Sóknarprestinum, sr. Guðmundi Óla Guðmundssyni og frú hans þökkum við frábæra gestrisni. Ekki skal heldur látið hjá líða að þakka okkar ágætu ráðskonu, frú Steinunni Jóhannsdóttur, og Guðjóni Arngrímssyni og frú hans fyrir allt, sem þau hafa fyrir okkur gert. Brátt höldum við svo héðan, sitt í hverja áttina. Auðna ræður, hvort við eigum eftir að hittast síðar nema í góðri minningu, er rifjaðar verða upp nokkrir samveru- og sólardagar á Skálholtsstað. Lifið heil. Ath. Námskeið fyrir kirkjuorganleikara og söngstjóra var haldið í Skálholti þann 29/8 - 5/9 þ. á. Kennarar voru dr. Róbert A. Ottósson, Guðmundur Gilsson organleikari og skólastjóri og Birgir Halldórsson söngvari. Kaupíélag Rangæinga Hvolsvelli Samvinnuverzlun tryggir sannvirði Bjóðum yður ávallt fjölbreytt vöruúrval á hagstæðasta verði. ÚTIBÚ: Rauðalœk, Seljalandi. Kaupfélag Rangæinga «4 Goðasteinn

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.