Goðasteinn - 01.09.1963, Síða 89

Goðasteinn - 01.09.1963, Síða 89
dó þar skömmu eftir eða um 1930. Fljótlega eftir lát Ingvarar fór til hans kona, sem hét Elísabet Sæmundsdóttir, f. 1837, d. 1911. Hún gekk Sigríði í móðurstað með mikilli prýði. Sigríður giftist um tvítugsaldur Magnúsi Péturssyni. Hann varð skammlífur, og voru þau barnlaus. Skömmu eftir lát hans fór Sigríður til Ameríku, en mér er óljóst, hvað á daga hennar dreif eftir þetta, eða hvort hún er lífs. Þess má til gamans geta, að þegar ég flutti að Iðu í Biskups- tungum 1929, þá keypti ég búslóð af Jóni H. Wíum. Þar voru með nokkrar reipahagldir, sumar úr hvalbeini, aðrar úr tré með fallegu handbragði, merktar R. S., auðvitað úr búi Runólfs eldra. Eina samstæðu hafði ég með mér hingað, jómfrúhagldir, og af- henti Byggðarsafni Vestmannaeyja“. “0“ I handraða Goðasteins er allmikið efni, sem bíður birtingar í næsta hefti. Ritið hefur orðið mörgum hvöt til að rifja upp og rita ýmsar minningar, sem gott er að glatist ekki. Útgefendur þakka öllum, sem látið hafa í té efni til birtingar og ekki síður þeim, sem veitt hafa aðstoð við dreifingu ritsins og sölu. Kaup- endum þess sendum við einnig þakkir og kveðjur. Okkur er það fagnaðarefni, að hið unga, sunnlenzka tímarit skuli hafa eignazt vini, er fer fjölgandi frá degi til dags. Með þessu hefti lýkur 2. árg. Goðasteins. Ýmsir hafa hvatt okkur til að stækka ritið, gefa það oftar út en ráð hefur verið fyrir gert. Kemur mjög til álita að gefa út þrjú hefti á næsta ári. Um það þætti okkur gott að fá að heyra raddir lesenda. Með kærri kveðju og beztu óskum. Jón R. Hjálmarsson Þórður Tómasson. Goðasteinn »7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.