Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 4

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 4
6 INNGANGUR. soldán hefir haft við Frakka í Norðurafríku, en hitt var ekki betur virt af þeim og Englendingum, er hann fór á svig við þá í haust eð var, og vildi koma sínum ráðum við á Egiptalandi og sendi erindreka til Kairó, þegar þar horfði til vandræða. Hinir treystu þó bezt sinni umstilli, og báðu erindrekana verða á burtu sem fyrst. Um það leyti, og optar síðan, varð blöðum stórþjóðanna tíðræðt um ríki Tyrkjasoldáns, og í október stóðu tvær greinir í blaðinu Times, og var efnið i hinni fyrri, að Egiptaland ætti að hverfa undan valdi soldáns, og ná fullu ríkisforræði með tilsjá og undir ábyrgð • Englands, og í hinni síðari, að það yrði höfuðrikjum álfu vorrar mesta heillaráð, að sjá við ófriði, og koma sjer saman í tækan tíma um, hvað hverjum skyldi áskotnast, þegar Tyrkjaveldi leystist í sundur. Vjer höfum getið þessa og farið enn nokkrum orðum um gamalt efni, af þvi það sýnir, hvernig „austræna málinu“ er að eins lokið „að kalla“, og fleirum verður svo enn á litið, sem oss í fyrra, er vjer sögðum í inngangi rits vors, að því mundi þá fyrst lokið, er ríki Tyrkja væri á enda í vorri álfu. A hinn bóginn er oss skylt að minnast þess, sem í aðra átt sýnist vita, og mörgum þykir nýnæmum sæta, að Vilhjálmur keisari og stjórn hans, eða forusta hennar, Bismarck, hefir tekið að leggja meiri rækt við Tyrkjann enn fyr, og eptir beiðni soldáns hafa margir skörungar verið sendir til Miklagarðs frá þýzkalandi til að taka að sjer embætti bæði í umboðsstjórninni og hernum. Einkar- lega eru ymsir menn til nefndir, sem áttu að koma betri fótum undir fjárhag Tyrkja. Undir árslokin kom mikil sendisveit til Berlínar frá soldáni, og var mikið orð gert af, hve virktalega við henni var tekið við hirð keisarans, en hitt mundi og fylgja, að meira befði búið undir ferðinni enn flytja þakkarorð soldáns fyrir góðvilja og greiðvikni keisarans. Blöðin þóttust vita góð deili á, að hjer hefði einkamál fram farið, og soldáni mundi einhverju hafa verið heitið um tryggingu fyrir ríki hans og völdum, og svo eithvað skilið til á mót, sem ekki var til greint. 'En sum blöðin fóru svo langt, að þau sögðu samband ráðið við Tyrki, eða að þeir væru dregnir inn í bandalag fjögurra stórvelda (þýzkalands, Austurríkis, Rússlands og ítaliu) til mót-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.01.1882)
https://timarit.is/issue/134684

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Útlendar frjettir frá vordögum 1881 til ársloka.
https://timarit.is/gegnir/991004060689706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.01.1882)

Aðgerðir: