Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 51

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 51
ÍTALÍA. 53 góðu kynni ekki að gegna. Undir þessu þótti hart að liggja, og Manciní kvaðst ekki vilja dylja þingmenn Itala þess, er um þá væri sagt í Berlín, en bætti því við um leið, að menn þyrftu alls ekki að hneyxlast á orðum Bismarcks eða virða neitt til styggðar, því hann væri vanur að haga orðum sínum eptir kringumstæðum, hann hefði hjer talað til sinna landa, og í raun og veru átt við aldarfarið i Evrópu. Hjer þótti Bismarck svo heppilega að orði komizt, að hann bað sem skjótast Mancíní hafa þakkir fyrir þá túlkun orða sinna, svo vel sem þar væri á hitt. Mancíní varð hinn glaðasti við þessa hraðfrjett, og las hana upp sem skjótast mátti á þinginu. Hann bað menn nú trúa sjer til þess, að Bismarck væri heilhugaður vinur Ítalíu og Italíukonungs, og kvað hann þvi manna maklegastan bæði trausts og virðingar af Itala hálfu. þó skammt væri þá eptir ársins, hafði nýjan skugga dregið á vináttuna, áður út leið, sem siðar skal getið. „Skirnir“ hefir jafnan minnzt á, að Itölum hefir orðið þungt um fjárframlögin, og þó halda þeir sparara á til land'- hers síns enn aðrar þjóðir. Einn af hershöfðingjum þeirra, Luigi Mezzacapo (fyrrum hermála ráðherra) samdi í vor eð var ritling um herkost og landvarnir ítala, og kvað þeim í 'þeim efnum rnjög ábótavant. þeir væru 28 millíónir að tölu, en herinn færi ekki fram úr 300,000 að með töldu varaliði, en ætti að vera 600,000, ef til jafnaðar skyldi leggja við Frakka (38 millíónir; hertala 800,000). Hann sagði og mikils vant um kastalagerð, skólamenntun fyrirliðanna og fl., sem ekki yrði ráðin bót á nema framlögin yrðu aukin til mikilla muna. I þingsetningarræðunni skoraði konungur í haust á þingið, að taka landvarnirnar sem bezt til greina, en stjórnin kvað yms frumvörp búin sem þar að lutu, og ætluðu menn, að þeim mundi verða greiðlega tekið. þess er getið í „Skírni“ 1879 (59—61. bls.) að Leó páfi brá svo á annað ráð en Píusi IX. var títt, að hann hagaði stillt orðum sínum, þó hann væri éins þungorðar til fjand- manna kirkjunnar og um guðleysi aldarinnar. Sama þýtur enn „í björgum“ þegar menn sækja á fund hans og honum þykir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.