Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 52

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 52
54 ÍTALÍA. vel til fallið að minnast á hagi kirkjunnar og páfastólsins. I vor eð var komu til hans nefndir frá kaþólskum fjelögum — alls 3000 manna — og minntist hann þá á í tölu sinni við hvert ófrelsi hann ætti að búa í Rómaborg, og þó væri borgin það eignaróðal, sem guð hefði gefið páfanum, en þvi mætti heldur enginn ætla, að hann mundi nokkurn tima þreytast að verja en helgu rjettindi postullegs sætis. Sama var viðkvæðið 16. október, en þá voru komnir til hans 3000 pílagrímar eða fleiri frá allri Ítalíu. 8000 manna gengu þann dag í Pjeturskirkjuna, og kom þar þá Leó páfi sjálfur með mikilli fylgd kardínála, biskupa og eðalmanna. þar stóðu vopnaðir menn á verði, eða varðsveitir hans — „hin svissneska11 og „hallarvörðurinn“ (guardia palatina). „Patríarkinn11 frá Feneyjum flutti til hans ávarps ræðuna, og höfuðatriði hennar var sú ósk, að en ítalska þjóð stæði stöðug í kaþólskri trú. Páfinn sat í hásæti, og um- hverfis stóð eðalmanna varðliðið, kardínála og biskupasveitin, auk margs stórmennis. Páfinn stóð upp meðan hann svaraði ávarpinu. Hann tjáði það fyrst, hver fögunðar sjer væri að því að líta sig umhorfinn sonum sínum, þvi þeir vottuðu með komu sinni að rjett trú lifði í brjóstum landsins barna. Hitt væri sjer sárt hrygðarefni, að sjá, hverjar atreiðir væru gerðar úr öllum áttum og með öllu móti að brjóta niður kaþólska kirkju, en andstyggilegast væri þó af öllu, er hersveitir vantrú- arinnar vildu brjótast inn í Rómaborg, miðstöð heilagrar kristni. Hann bað menn að endingu að „vaka og biðja“, hertygjast andlegum vopnum gegn liði vantrúarinnar og guðleysisins, og efla öll samtök til að tryggja frelsi páfans og páfavaldsins, því undir þvi væri velfarnan alls mannkynsins komin. Rjett fyrir jólin kom á prent bæklingur i Rómaborg, sem nefndist „Páfinn og Ítalía“ (II Papa e Tltalia), sem sumir sögðu væri ritaður eptir innblæstri Leós páfa, og aðrir þóttust vita, að hann hefði lesið sjálfur prófarkirnar. Efni ritlingsins var að sýna, að konungsríkið og páfastóllinn gætu með engu öðru móti sætzt heilum sáttum, enn því, að konungur gæfi Róm upp aptur við páfann, en tæki sjer einhverja aðra borg til höfuð- seturs. Hjer skyldi ekkert gert að nauðungarkostum eða fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.