Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 122

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 122
124 NOREGUR. Eitt af umræðuefnum fundarins var það, hvort gera skyldi upp- eldis- og kennslu-fræði (Pædagogik) að námsgrein við háskól- ana, eða hvort prófs skyldi krafizt í þeirri fræði og sögu henn- ar af þeim mönnum, sem settir verða til kennslu i skólum. A hvorttveggja fjellust meiri hluti fundarmanna. Madvig, J. L. Ussing og Monrad, prófessor í Kristjaniu, og margir aðrir voru þessu mótfallnir, því þeir segja, að uppeldiskunnátta og kennslu- list sje engin „fræði“, og slíkt verði ekki numið á þann hátt, sem menn nema vísindi við skóla. Af nýjum skáldritum nefnum vjer skáldsögur eptir A. Kjell- and, sem heita „Arbeids/olk11 og rElse“, og hafa báðar — eink- um hin síðarnefnda — þá kosti alla, sem menn hafa fundið á sögum þessa skálds. Enn fremur hefir komið á prent sögur eptir Elster (þann er vjer sögðum látinn í fyrra), sem heitir rFarlige FolkLl og „Solskyeríl, og öllum þykir mikið til koma. Mest nýnæmi er þó að leikriti eptir Henrik Ibsen, sem hann hefir kallað rGjengangereíl (apturgöngurnar). Nafnið er svo valið, af því kona — ein höfuðpersónan i leiknum — kallar það því nafni, sem endurtekur sig í mannlifinu með ömurlegu móti, t. d. viðburði sem stafa af ættgengum mannlöstum og gera sonu eða niðja að einskonar svipum feðra sinna. það má svo segja, að margir kippist við, þegar eitthvað kemur frá Henrik Ibsen, enda kemur hann ekki þyrmilegra við kaun aldarinnar. Imyndir hálfvelgju, yfirdrepskapar og eigingirni hafa fáir búið til eins meistaralega og hann, og engin kann að leggja þeim betur orð i munn, sem ljúga að sjálfum sjer. En það er með þetta rit sem fleiri eptir Ibsen: menn sjá manninn tefla við sitt ofurefli, berast að straumi, sem hann orkar ekki móti að leggjast, fljóta uppi um hríð og sökkva slðan. Engan geisla huggunar frá æðra heimi leggur á þenna ójafna leik, og þegar hann er úti, er sem maður standi i niðamyrkri. Seint í júnimánuði gerðu iðnaðarmenn (timbur- og sögunar- menn) í Drammen verkafall og urðu því svo miklar róstur sam- fara, að liðsveitir varð þangað að senda. Á móti þeim var tekið með grjótkasti, og hleyptu hermennirnir úr nokkrum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.